Leita í fréttum mbl.is

Færsluflokkur: Vinir og fjölskylda

Læddist eins og köttur í kringum heitan graut

Ég skráði mig í fjarnám við Fjölbrautaskólann í Ármúla. Ég var búin að taka ákvörðun. Nú setti ég markið á að ljúka þeim áföngum sem mér hafði verið bent á upp í Háskóla Íslands og einnig að leggja 100 einingar samtals, þá ætti ég 1% líkur (smakvæmt...

Einstaklingsmiðað nám í öllum grunnskólum?

Þá eru skólaslit í Vogaskóla afstaðin. Yngsti sonur minn 8 ára fékk sinn vitnisburð í morgun. Þetta var heimilisleg einföld stund sem heppnaðist vel. Krökkunum virtist öllum líða ágætlega og allir hressir með að fara í sumarfrí. Vogaskóli eins og ...

Að gefa 8 ára barni Pozac???

Ég veit ekki hvort mér finnst þetta góðar fréttir eða slæmar. Sjálfsagt eru það góðar fréttir að til séu einhver geðjöfnunarlyf sem óhætt er að gefa svo ungum börnum. En ég vona að sálfræðimeðferð verði aðgengilegri fyrir börn sem fullorðna. Eftir því...

Er svona illa komið fyrir Framsóknarflokknum?

Margir vilja hann feigan, að hann þurrkist alveg út. Látum það vera. Fólk hefur gaman að því að hafa skoðanir og þá ekki síst þeir sem standa langt frá eldlínunni. Það er Ísland í dag, það er orðinn partur mennignar okkar, hvort sem að við erum stolt af...

Er ástæða til þess að taka þessu alvarlega?

Hefur íslenska hagkerfið sérstöðu vegna þess hve mikil hluti tekna íslenskra fyrirtækja kemur frá útlöndum. Við viljum trúa því, en spár erlendra greiningadeilda eru frekar versnandi. Ég vona sannarlega að verbólga á Íslandi blási ekki út eins og hún...

Menntaskólinn á Egilstöðum með útibú á Vopnafirði

Þá held ég áfram með námsferilinn. Síðast var ég í MA en næst komandi haust var ME með útibú á Vopnafirði. Það var boðið upp á 3 áfanga ísl 103, Dönsku 103 og Stæ 102. Ég hafði lokið Stæ 102 en fékk bara 6 þannig að mig langaði til þess að hækka...

Ekki gott að verða mál á stærstu lestarstöð Evrópu!

Stærsta lestarstöð í Evrópu sem kostaði 65,6miljarða skartar einu karlaklósetti og einu kvennaklósetti!!!!! Hahahahahahahahahahaha Ég get nú rétt ímyndað mér að röðin sé löng, menn og konur verða bara að fasta áður en þeir leggja það á sig að ferðast um...

Námið í MA

Ég var í P-námi. Netið var ekki orðið að veruleika. Þar sem ég sit hér og rifja þessar minningar upp þá skil ég eiginlega ekki hvernig ég fór að án netsins. Ég nota netið mjög mikið bæði við leik og störf. En nóg um það, hverfum aftur til fortíðar.......

Í dag lít ég stolt til baka

Það er ótrúlega gaman að lesa um gömlu snillingana, Sókrates, Plató, Aristóteles og Alexander mikla. Þeir eins og reyndar fleiri settu sannarlega svip sinn á mannlífið. Það má segja að þeir hafi ekki bara breytt sinni sögu, sínu lífi heldur brutu þeir...

Grænsápa í stað eiturs?

Er einhver hér sem hefur heyrt að það dugi að nota grænsápuvatn til úðunar gegn fiðrildalirfum á birkitrjám. Ég er með tré við húsið mitt sem fór frekar illa síðasta sumar. Laufblöðin rúlluðust upp, skorpnuðu og féllu síðan af. Ég er ekki fylgjandi því...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Pálína Erna Ásgeirsdóttir
Pálína Erna Ásgeirsdóttir

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband