Færsluflokkur: Vinir og fjölskylda
28.6.2006 | 08:54
Lífstíllinn ætti nú betur við bankareikninginn okkar heldur en líkamann!
Skyndibitafæðinu hefur aðallega verið kennt um offituvandann ásamt minnkandi hreyfingu. Sem sagt orkuríkt færði orkusparandi lífstíll ( tölvan, dvd-ið, góð samgöngutæki, lyftur góðir hægindastólar sem erfitt er að standa upp úr ;)) þessi lífstíll ætti...
27.6.2006 | 13:02
En hvað þá með samkynhneigðar konur?
Það er ljóst að það er fylgni á milli sammæðra karlmanna og samkynhneigðar þess sem á eldri bræður. Einnig að það sé líffræðileg skýring þar sem að ættleiddir bræður sýna ekki slíka fylgni. Eitthvað er að gerast í hormónum eða boðefnum í líkama...
27.6.2006 | 12:04
Eins gott að hann var ekki rekinn!
Mér brá nú bara þegar ég las fréttina um Johnny Depp "næstum því rekinn....Caribbean" Myndin hefði bara ekki verið sú sama. Ég á alla vegana erfitt með að sjá annan leikara fara í skóna hans. En svona er þetta nú yfirleitt, fyrsti söngvarinn sem söng...
26.6.2006 | 17:25
Prófatörnin
Það fór nú svo að ég þurfti að spreyta mig á öllum 20 einingunum þar sem að ég gleymdi að skrá mig úr einhverjum áfanganum ;) Ég hef alltaf virkað betur undir álagi og nú fóru hjólin að snúast hjá mér. Ég var nú samt ekkert sélega góð með mig eða þannig...
26.6.2006 | 14:18
Take a brake!
Margir hafa velt því fyrir sér hvort að minnisfesting með flutningi upplýsinga úr dreka yfir á hin ýmsu svæði heilans eigi sér stað í svefni. Ekkert er vitað um það fyrir víst en nú hafa vísindamenn komist að því að einhvers konar endurspilun eigi sér...
26.6.2006 | 13:27
Þörfin til að stjórna umhverfi þínu og öllu sem í því er ;)
Ja mér svona datt það í hug að þessi mynd væri að uppfylla þá þörf mannsins hahahahaha. Sólin ekki lengur miðjan heldur einstaklingurinn með fjarstýringuna góðu....hum? Ég hlakka til að sjá hana, alltaf gaman að svona
23.6.2006 | 15:52
Salmonella í súkkulaðistykki?
Það hefði mér aldrei dottið í hug. Í fyrsta lagi tengdi ég salmonellu við kjúklinga og ef til vill egg. Ég vissi ekki að kjúklinugur ;) eða egg væru í súkulaði. Það lýtur því út fyrir að annað hvort sé kjúklingur ;) hahahahaha í Cadbury súkkulaði eða egg...
23.6.2006 | 14:19
Það er þá hættulegra að keyra jeppa?
Leikur að orðum er skemmtilegur leikur. Ég var að lesa um rannsóknina á þeim sem annar vegar keyra jeppa og hins vegar þeim sem keyra fólksbíl. Þar er tekið fram að fólk sé líklegra til að brjóta lög t.d. vera óspenntur og tala í Gsm ef að það keyrir...
Vinir og fjölskylda | Breytt 25.6.2006 kl. 18:26 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
23.6.2006 | 11:16
Vinnsluminnið eða skammtímaminnið ;)
Ég var að lesa grein um vinnsluminnið eða skammtímaminnið eins og það var oft kallað. Vísindamenn eru auðvitað að reyna að átta sig á því hvað hjálpar okkur til þess að læra, muna o.s.frv. Altaf gaman að lesa um það ;) Þeir skoðuðu bæði það sem...
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 11:20 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
22.6.2006 | 20:15
5. júlí í beinni
Var að horfa á Kastljósið en þar var Magni í viðtali. Hann var hress að vanda g tók það sérstaklega fram að keppendur ættu að leggja áherslu á að vera þeir sjálfir. Það er einmitt það sem mér finnst sjarmerandi við hann þ.e.a.s. útgeislunin þegar hann...
Af mbl.is
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Heimasíður
Heimasíður til fróðleiks og skemmtunar
- Lifeðlisleg sálarfræði Spennandi rannsóknir
- Mind and Life Áhugavert
- Vísindagreinar á PubMed
- Okala foundation Kanadískt stryktarfélag fyrir fátæk börn í Camroon í Afríku