Færsluflokkur: Tölvur og tækni
26.7.2006 | 19:13
Ég spyr mig oft að því.....
hvernig ég hafi farið að áður en ég samþykkti að fá mér GSM. Ég var ein af þessum tregu og hef bara átt tvo síma síðan ég byrjaði :) Nú nota ég hann mikið í skeytasendingar (til að spara tíma og pening) sem vekjaraklukku, áminnara, úr, myndavél jú og...
23.7.2006 | 12:48
Glataði einu sinni öllum gögnunum mínum
Svona er að búa í mötunarsamfélagi, nota imbakerfi og þurfa sem minnst að eiga frumkvæði. Enign furða að ég sé á móti þessu og í hlutastarfi við það að lifa sem frumkvæður einstaklingur;) þegar ég las um Tivoli þá glaðnaði nú samt yfir mér. Hér er enn...
13.7.2006 | 14:45
Þetta er auðvitað ekkert fyndið en hahahaha samgönguráðuneytið og félagsmálaráðuneytið
Ég get svo sem rétt ímyndað mér að ástandið sé ekki gott, en er það ekki svolítið kaldhæðnislegt að sambandið hafi bara rofnað við samgöngumálaráðuneytið hu...hum..... og svo er það náttúrulega félgasmálaráðuneytið sem snýst meðal annars um samskipti :)...
12.7.2006 | 09:44
Ég reyni að ímynda mér lífið án tölvu og netsambands
Því meira sem ég einbeiti mér að því því erfiðara verður það. Jújú ég gæti svo sem komist af í örfáa daga en ég nota tölvuna það mikið að það liggur við að hún fylgi mér hvert sem ég fer svona eins og Gsm síminn. Ég var fljót að tileinka mér tölvuna...
6.7.2006 | 13:31
Við hjónin fengum bæði svona sms
Hvorugt okkar fór þó inn á umbeðna síðu heldur hringdi maðurinn minn vegna SMS skeytisins og fékk þær upplýsingar að við ættum ekkert að aðhafast. Enginn skuldfærsla yrði færð á reikninginn ef við létum þetta eiga sig. Ekki vantar útsjónasemina hjá þeim...
30.6.2006 | 20:51
Fyndið að sjá þessa mynd þar sem að ég var að horfa á...
Cosmos með Carl Sagan (myndin er með fréttinni á mbl.is). Þeir þættir eru frá áttunda áratugnum en aðalatriðin standa þó enn fyrir sínu ;) Ég sá þessa þætti í sjónvarpinu ef ég man rétt, alla vegana var margt kunnuglegt sem bar fyrir augu. En smástirnið...
Tölvur og tækni | Breytt s.d. kl. 20:52 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.6.2006 | 15:08
Miðbærinn mun færast upp að Rauðavatni innan fárra ára ;)
Þegar ég fæddist 1953 þá var miðbærinn í kringum Lækjartorg. Mörgum fannst djarft að byggja Kringluna og voru uppi raddir um að þessi verslunarmiðstöð eða "Moll" væri svo langt frá miðbænum að enginn myndi fara þangað til að versla. Árin liðu og það kom...
27.6.2006 | 09:27
Hvað ætli þeir hafi í huga?
Vísindamennirnir vonast til þess að tölva sem getur lesið úr svipbrigðum tilfinningar okkar muni nýtast við auglýsingagerð. Hvað ætli sé átt við? Er ef til vill verið að tala um að auðveldar sé að stjórna neysluhegðun þinni ef hægt er að lesa...
23.6.2006 | 12:11
Enn eitt dæmið um vald neytenda
Neytendur ættu að sjá af því sem er að gerast á Pirate Bay að vald neytenda getur verið mikið. Hvort það dugir til þess að einkaleyfi verði afnumið og öllum sé frjálst að niðurhala efni á eftir að koma í ljós. Neytendur geta hins vegar haft áhrif þegar...
21.6.2006 | 15:06
Forvitnin lokkar...
suma til að athuga enn frekar hvað er í gangi. Hvað rugludallar eru að senda svona og svona skilaboð. Ég vildi nota tækifærið og reyna að dra athygli fólks að þessum SMS boðum og vara við að fólk fari inn á umbeðnar síður. Þetta er alveg eins og með...
Tenglar
Heimasíður
Heimasíður til fróðleiks og skemmtunar
- Lifeðlisleg sálarfræði Spennandi rannsóknir
- Mind and Life Áhugavert
- Vísindagreinar á PubMed
- Okala foundation Kanadískt stryktarfélag fyrir fátæk börn í Camroon í Afríku