Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
16.7.2006 | 10:57
Þetta er nú ljóta ástandið
Ég get ekki ímyndað mér hvernig það er að vera í þeirri stöðu sem fólkið er í. Slæmt að ekki skuli vera nóg pláss fyrir alla því að það sér ekki fyrir endann á þessu "stríði". En þetta er nú ekki nóg, því að það læðist að manni uggur um að fleiri lönd...
15.7.2006 | 18:17
Hækka sektina það virðist vera það sem flestir skilja
Því miður þá er það þannig að ef að þú þarft að borga fyrir gáleysi þitt þa´hugsarðu þig betur um áður en þú framkvæmir. Ef fólk er gert persónuleg ábyrgt upp að einhverju ákveðnu marki þá passar það si betur. Hver vill borga tjónið úr eigin vasa???? Mé...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:18 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.7.2006 | 18:11
Ég þurfti að nota S5
Ég hef dregið úr strætónotkun eftir að leiðarkerfinu var breytt. Fyrir mig tekur þetta einfaldelga of langan tíma og kostar of mikinn pening. það hefði engan veginn borgað sig fyrir okkur að ég og dóttir mín tækjum strætó síðastliðinn vetur. Við...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:12 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.7.2006 | 12:24
Nokkra góða brandara á dag ;)
Það líst mér vel á, hressa svolítið upp á andrúmsloftið á vinnustaðnum. Hver þekkir ekki muninn á því að vinna á vinnustað þar sem ekki bara yfirmenn heldur líka samstarfmenn eru annars vegar léttir í lund og hins vegar alvarlegir upp fyrir haus. Þetta á...
14.7.2006 | 12:54
Tölurnar segja ekki allt
Verkafólk vann að jafnaði 25% fleiri vinnustundir á viku en sérmenntaðir eða tæknar. Meðallaun ein og sér eru því mjög villandi tölur. En samkvæmt þessu þá eru laun sérmenntaðra u.þ.b. 50% hærri í krónum talið og vinnutími á viku um 20% styttri. Ég...
14.7.2006 | 12:28
Hvernig ætli þetta sé á Íslandi?
Hvað veldur því að hlutfall fatlaðra barna sem búa hjá einstæðri móður sé svona miklu hærra í USA en hlutfall ófatlaðra barna? Ætli þetta hafi verið kannað á Íslandi? Er það ef til vill algengt að hjónabönd/sambönd þoli ekki álagið sem fylgir því að...
14.7.2006 | 11:53
Ef þau bara vissu...
Ég velti þessu oft fyrir mér í vetur sem leið hvernig hægt væri að koma upplýsingum til unga fólksins um hætturnar af því að byrja að nota eiturlyf. Í lífeðlislegu sálfræðinni var mikil umfjöllun um starfsemi heilans. Margar þessara upplýsinga snerta...
14.7.2006 | 07:42
Fasteignamarkaðurinn að breytast í kaupendamarkað????
Ég skil ekki alveg hvað Jón á við með því. Er það vegna þess hve mikið framboð er á fasteignum að fólk muni fara að prútta um verðið, skilmálana eða hvað? Ég hlakka til að heyra frá einhverjum sem les þetta og getur leitt mig í allan sannleikann (eða...
13.7.2006 | 17:17
Stysta leið í Laugardalshöll reyndist vera annað !!
Annað hvort eru rosa MIKLAR framkvæmdir í viðgerðum á gatnakerfinu í Reykjavík eða að þeir sem sjá um að skipuleggja þær eru ekki með þeim færustu ;) Kvart, kvart og hvína hvein hvinum !!!!!!! :((((( Ég var stödd í Húsasmiðjunni við Vogahverfið og ók upp...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:36 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
13.7.2006 | 11:32
Fasteignasali hvetur fólk til að kaupa núna?
Ég var ekkert smá hissa þegar ég las frétt í einvherju fréttablaðanna í gær þar sem fasteignasali var að hvetja ungt fólk til þess að kaupa sína fyrstu íbúð núna. Annað hvort vinna sellurnar ekki rétt í hausnum á mér eða í kollinum á fasteignasalanum....
Af mbl.is
Innlent
- Innhverf manneskja sem elskar fólk
- Potturinn þrefaldur næst
- Hlýjasta aprílbyrjun aldarinnar
- Mótmæla brottvísun Oscars
- Töluvert magn fíkniefna á Húsavík
- Bora tvo kílómetra í leit að vatni fyrir Hafnarfjörð
- Strandaglóparnir komast að óbreyttu heim í kvöld
- Erfiður vetur og veikindi enn mikil
- Stútur reyndi að snúa við á ölvunarpósti
- Þjóðin öll upplifði hann sem vin sinn
Erlent
- Árásir Rússa halda áfram þrátt fyrir vopnahlé
- Fimm drukknað í öldugangi í Ástralíu
- Rússneskir borgarar efast um gagnsemi vopnahlésins
- Skortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðsins
- Úkraínskir hermenn hafa enga trú á vopnahléinu
- Ætlar að frelsa gíslana án þess að láta undan
- Úkraínumenn munu virða vopnahléið
- Merki um árangur en líklegast sýndarmennska
- Vopnahlé ekki á pútínskum forsendum
- Ekki hægt að treysta Pútín
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Heimasíður
Heimasíður til fróðleiks og skemmtunar
- Lifeðlisleg sálarfræði Spennandi rannsóknir
- Mind and Life Áhugavert
- Vísindagreinar á PubMed
- Okala foundation Kanadískt stryktarfélag fyrir fátæk börn í Camroon í Afríku