Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
29.7.2006 | 18:08
Eitthvað er nú stefnan ekki í lagi
Þegar bæði vagnstjórar og farðþegar snúa baki við strætó þá er nú eitthvað ekki í lagi. Gaman væri að vita hvað snillingarnir, sem komust að fenginni niðurstöðu um breyttar vaktir og breytt leiðakerfi sáu hagkvæmt við það? Í fyrsta lagi hlýtur það að...
29.7.2006 | 10:56
Á það sama við í 1. 2. og 3ja heims ríkjum?
Heilsa, fjárhagsleg staða og menntun eru ráðandi þættir í hamingju fólks og í þeirri röð sem ég skrifa það. Danir eru hamingjusamastir, Íslendingar eru í 4 sæti, Úkranían sem var á botninum í svipaðri könnun fyrir ekki svo löngu síðan voru núna í sæti...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:44 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.7.2006 | 09:22
Það er vit í þessu.......
Háhýsi í Skuggahverfi. Þau ættu að skapa gott skjól fyrir norðanáttinni án þess að skyggja á sólina lungann úr deginum. Aðvitað missa nágrannar fallegt útsýni og ég þekki það að hafa haft Esjuna sem augnayndi út um gluggan heima. Það er reyndar alveg...
27.7.2006 | 13:36
Þeir hafa gleymt að villuleita hahahaha
Vandræðaleg mistök að markaðsetja prentvillupúka og gleyma að villuleita. Enn vandræðalegra að leiðrétta þetta á hefðbundinn máta. Þeir hefðu ef til vill geta nýtt sér mistökin og bent á hve hrikalegar prentvillur geta orðið eins og í þeirra dæmi! Það...
27.7.2006 | 09:24
Strategían hjá Supernova ????
Fyrstu viðbrögð mín voru HA??????? svo hristi ég mig hressilega eins og blautur köttur og henti hér inn stuttu bloggi og ákvað síðan að sofa á þessu. Nú er ég vel vöknuð og búin að drekka eðalbollann minn (þ.e.a.s. innihaldið úr honum;) Espresso hússins...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:11 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
26.7.2006 | 19:13
Ég spyr mig oft að því.....
hvernig ég hafi farið að áður en ég samþykkti að fá mér GSM. Ég var ein af þessum tregu og hef bara átt tvo síma síðan ég byrjaði :) Nú nota ég hann mikið í skeytasendingar (til að spara tíma og pening) sem vekjaraklukku, áminnara, úr, myndavél jú og...
26.7.2006 | 14:31
En hvað með samkynhneigða?
Ætli það breyti engu um greind karlmanna að morgni ef þeir deila rúmi með öðrum karlmanni? Ætli konur sofi jafnórólega þegar þær deila rúmi með annarri konu og þegar þær deila rúmi með karli? Mér finnst þessar spurningar spennandi vangaveltur þar sem að...
25.7.2006 | 17:15
Hahaha ekki hef ég nú trú á að ....
þetta virki. Uppblásin karlmaður í bílnum sem hægt er að hleypa loftinu úr þegar heim er komið!!! En hver veit. Hann virðist kannski raunverulegur svona í myrkrinu?
24.7.2006 | 15:02
Ef til vill reddar ævintýrið á Grænlandi einhverju?
Það er ekki hægt að segja annað en að það séu góðar fréttir að olíuævintýri sé að öllum líkindum í uppsiglingu á Grænlandi. Ég var að lesa grein eftir Dag Gunnarsson um olíukreppuna. Í framhaldi af því fór ég að veltas fyrir mér því sem er að gerast á...
22.7.2006 | 13:02
Fyrir og eftir ;)
Það ætti nú bara að birta hverfamyndir tengdar hreinsunarátakinu "Tökum upp hanskann fyrir Reykjavík" Við fengjum þá á sjá mynd fyrir hreinsun og síðan eftir hreinsun. Það myndi ef til vill vera hvetjandi ;) Hver vill ekki búa í fallegu og hreinu hverfi?...
Af mbl.is
Innlent
- Innhverf manneskja sem elskar fólk
- Potturinn þrefaldur næst
- Hlýjasta aprílbyrjun aldarinnar
- Mótmæla brottvísun Oscars
- Töluvert magn fíkniefna á Húsavík
- Bora tvo kílómetra í leit að vatni fyrir Hafnarfjörð
- Strandaglóparnir komast að óbreyttu heim í kvöld
- Erfiður vetur og veikindi enn mikil
- Stútur reyndi að snúa við á ölvunarpósti
- Þjóðin öll upplifði hann sem vin sinn
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 71832
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Heimasíður
Heimasíður til fróðleiks og skemmtunar
- Lifeðlisleg sálarfræði Spennandi rannsóknir
- Mind and Life Áhugavert
- Vísindagreinar á PubMed
- Okala foundation Kanadískt stryktarfélag fyrir fátæk börn í Camroon í Afríku