Leita í fréttum mbl.is

Færsluflokkur: Bloggar

Það verður fróðlegt að sjá hvað kemur út úr þessu

En mér líst afskaplega vel á að matvælaverð verði svipað á Íslandi einsog á hinum Norðurlöndunum. Það verður ekki bara kjarabót fyrir alla landsmenn heldur verður það líka jákvætt fyrir ferðaiðnaðinn. Ferðamenn segja jú að versti kosturinn við að ferðast...

Dilana er óborganleg og áfram Magni ;)

Vá!!!!! Mér leist nú ekki á blikuna þegar hún valdi Johnny Cash lag en hún er ótrúleg Magni stóð sig líka vel. Ég var alveg viss um að hann yrði áfram, það voru margir slappir í þetta sinn. Ef til vill var úrval laganna svona tæpt. Mig minnir í fyrstu...

Gott framtak þá er bara að láta í sér heyra

Að opna umræðuvef á síðu samgönguráðuneytisins er hið besta mál. Nú getum við la´tið skoðanir okkar í ljós um þau mál sem eru á dagskrá. Það kemur þá í ljós hver áhugi þeirra er sem velja að tjá sig. Frábært framtak sem ég mun fylgjast vel með...

Ekki hefði ég viljað mæta henni þessari

spurningin hvort hún hafi verið grimm? Fleiri spurningar hrannast upp t.d. hvað ætli hafi orðið til þess að vígtennurnar hættu að þróast með tegundinni?

En hvað er hamingja?

Er það að una sáttur við sitt? Þá er líklegt að nægjusamir séu að jafnaði hamingjusamari en aðrir. Ef til vill er það svo einfalt. Ég held reyndar að einfaldleiki auki hamingju en hæfni í mannlegum samskiptum tel ég vega þungt. Þegar ég lít til baka yfir...

Ég reyni að ímynda mér lífið án tölvu og netsambands

Því meira sem ég einbeiti mér að því því erfiðara verður það. Jújú ég gæti svo sem komist af í örfáa daga en ég nota tölvuna það mikið að það liggur við að hún fylgi mér hvert sem ég fer svona eins og Gsm síminn. Ég var fljót að tileinka mér tölvuna...

Vel við hæfi að byrja þar

Það er um að gera að fá borgarbúa með í að týna upp rusl og fegra hverfið sitt. Mér líst vel á þessa hugmynd. Það þótti fréttnæmt þegar íbúi í vesturbænum rölti um hvrfið og týndi upp rusl, enda hef ég hvorki tekið til í nágrenninu né lengra frá mér nema...

Hvernig ætli hann lesi sögurnar fyrir þau;)

Fyrst Johnny Depp skiptir um rödd eftir því hvaða persónuleika Barbie hefur þegar hann er að leika sér með börnunum sínum þá velti ég fyrir mér hvernig hann les sögur fyrir þau. Ætli hann leiki alla karakterana og þá að sjálfsöðgðu sitt með hverri...

Þegar einn vandi leysist þá skapast annar

Komið er í ljós að hægt er að einrækta sáðfrumur úr stofnfumum fósturvísa.  Þetta eru auðvitað góðar fréttir fyrir ófrjóa karlmenn en þarna skapast tækifæri fyrir þá til þess að eignast börn á "eðlilegan" hátt. En að nota stofnfrumur úr fósturvísi skapar...

Ágætis hugmynd í glósutækni

Ég hitti vinkonur mínar um daginn og hraðlesturinn barst í tal. Við pældum aðeins í því hvers vegna þetta ætti að virka eða þannig ;) Málið er að efnið er lesið hraðar og oftar. Endurtekning auðveldar minnisfestingu. Ég veit svo sem ekki hvort að ég...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Pálína Erna Ásgeirsdóttir
Pálína Erna Ásgeirsdóttir

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.9.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband