Leita í fréttum mbl.is

Færsluflokkur: Bloggar

Ja nú þarf ég að sæta lagi.....

Sólinni hefur tekist að lokka fram fíkn mína í að liggja í leti og baða mig í henni. Í morgun óskaði ég þess eins að það væru svalir austan megin á húsinu þannig að ég gæti sest út með kaffibollan og fréttablaðið sem aldrei þessu vant var bara komið....

Fór að skoða seglskipið Sedov

Vá þetta er ekkert smáskip. Það var gaman að fara með fjölskyldunni niður á bryggju. Við drifum okkur á milli 19 og 20 og gátum bara gengið um borð. Mig hefði nú langað til að fara undir þiljar en eðlilega var það ekki hægt :( Þetta var samt æðislegt....

Þvílík auglýsing

Ég er orðin svo steikt í sólinni, hálfskömmustuleg að kalla þetta skoðanakönnun eða þannig ( það sem ég setti inn í gær með Rock Star Supernova). Málið er að ég er að undirbúa mig fyrir Tölfræðipróf og það sem ég var að lesa í dag úti í sólinni ;) var...

Flott umsögn um Magna

Magni: episode 2 rating 9.9 Lainey Tsang´s gagnrýnin er skemmtilega unnin og hvet ég áhugasama að kíkja hingað til að fylgjast með. Henni líst mjg vel á Magna og vill sjá hann meðal 5 bestu og jafnvel sem sigurvegara keppninnar. Ég er auðvitað sammála...

Er þetta vegna Spyware forrita eða hvað?

Ég frétti af pósti sem Spron sendi til viðskiptavina sem nota einkabanka þess eðlis að aðilinn gæti sótt um öryggisnúmer. Mér fannst ekki mikið öryggi í því aðilinn myndi fá númerið sent í sms eða emaili. Að vísu gilti þetta númer bara í 15 mínútur.  Ég...

Niðurstöðir í samræmi við skoðanakönnunina

Magni "Iceman" Magni..........ficent var kátur og átti vel efni á því en snúum okkur að niðurstöðum skoðunarkönnunarinnar. Það var gaman af þessu. Ég mun setja inn nýja skoðanakönnun næstkomandi þriðjudag um það hver muni verða sendur heim næsta...

Magni komst áfram og meira en það!!!

Hann var beðinn um að endurflytja lagið sem hann söng. Vá hvað ég var stolt af honum. Glæsilegt Magni Jenny var send heim en Josh og Dana sátu á botninum með þeim 

Ekkert smá flott!

Ég má nú til með að fara og skoða gripinn á morgun. Hundrað og átján metra langt skip. Ég hefði nú viljað sjá það fyrir fullum seglum. Nú er um að gera að endurskipuleggja morgundaginn og drífa sig í eitt stykki skoðunarferð svo loka ég bara aðeins...

Árekstur í rjómablíðu

Þvílíka rjómablíðan :) Ég er nú líka búin að njóta hennar. Við hjónin brugðum okkur í sund og þar var ég bæði böðuð í vatni og sól, síðan var ekið í næstu ísbúð og kæling tók við. Þetta var allt yndislegt. Það er loksins komið sumar hér í Reykjavík. Ég...

Hefurðu skoðun ? ;)

Hver verður sendur heim í þessari viku? Það kemur í ljós á miðnætti eða frá 00:00- 01:00. Var að setja inn skoðanakönnun og það væri frábært ef þú ert til í að taka þátt. Ég stefni á að gera þetta áfram því það væri gaman að sjá smekk Íslendinga ( eða...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Pálína Erna Ásgeirsdóttir
Pálína Erna Ásgeirsdóttir

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.9.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband