Leita í fréttum mbl.is

Færsluflokkur: Bloggar

Nýr kafli hefst hjá sálfræðingnum

Lífið er spennandi, allt að gerast. Hver dagur býður upp á ný tækifæri, nýjar ákvarðanir og áframhaldandi vöxt og þroska. Nú er ég hætt að vinna vaktavinnu. Starfa nú sem sálfræðingur á Landspítalanum og á Sálfræðistofunni að Klapparstíg 25 - 27. Það er...

Átt þú þér draum?

Nú er draumurinn minn orðinn að veruleika! Ég hef lokið náminu mínu og er orðinn löggiltur sálfræðingur. Skrítin tilfinning að uppfylla áratuga langan draum! Enginn nýr draumur hefur orðið til. Þetta er afar skrítið svo ekki sé nú meira sagt. Nú starfa...

Mikið er nú gaman að því að spá í hvernig við erum.

Tíminn þýtur áfram á ógnarhraða. Allt virðist gerast á sama tíma. Eftir að ég byrjaði í meistaranáminu hef ég ekki haft tíma til þess að spá í hvernig ég vilji nú nálgast þetta allt saman. Ég hef bara gengið í þau verk sem eru mest aðkallandi. Það er nú...

Skrítin tilfinning

Á morgun klukkan 14:00 er útskriftin mín. Ég get engan vegin útskýrt hvernig mér líður. Þetta er BARA skrítið! ég sem er búin að vera að stefna á þetta nám á þriðja áratug er nú allt í einu búin með BA í sálfræði. Margir hafa spurt mig hvort ekki eigi að...

Hvað á ég NÚ að gera!

Einmitt ????? Nú erum við Ragna búnar að fá BA-ritgerðina okkar úr prentun og búnar að skila henni af okkur nema til aðal leiðbeinandans hennar Heiðdísar Valdimarsdóttur en hún vinnur í New York og býr í Hollandi alveg einstök kona! En þetta er nú ekki...

Er rétt að ljóshært fólk sé með lægri greindarvísitölu en aðrir?

Skemmtileg spurning sem ég rakst á á vísindavefnum . Miðað við alla ljóskubrandarana þá er ég mest hissa á því hvað margar konur og jafnvel karlar eru tilbúin til að lita hár sitt ljóst þar sem að það gæti ef til vill haft áhrif á launakjör. samkvæmt því...

Já einmitt ég er enn á lífi!

Það er allt á fullu. Nú fara ALLAR aukastundirnar í pælingar tengdar BA ritgerðinni sem er hið besta mál. Mættu auðvitað vera fleiri aukastundir. Svo fékk ég nett í magann. Bæði var það nú einhver pest sem herjaði á mig en svo tók nú ekki betra við. Ég...

Láttu ekki þitt eftir liggja - deildu þessu með eins mörgum og þú getur

Eftirfarandi texta fékk ég sendan frá samnemanda mínum og bið þig að deila honum á allan þann hátt sem þér dettur í hug! Gefðu þér smá stund til þess að lesa þetta: Bara á eina stofnun - héraðssjúkrahúsið í Vestfold í Noregi - koma að meðaltali 5...

Lífið er svo spennandi ....

Allt að gerast ! Það eina sem ég vildi breyta er að geta aðeins hægt á hraða tímans. Fjölskyldan og námið hefur átt allan mig hug síðustu mánuðina. Ekki er ég hissa þó að einhver hafi haldið að ég hafi bara sprungið á limminu en nei aldeilis ekki. Þannig...

Aðeins farin að gíra mig niður

Hvernig er þetta er ekki hægt að lengja sólarhringinn aðeins?  Ég hef ekkert breyst með það að hafaaðeins of mikið að gera :) Margt mjög spennandi í gangi. Það er auðvitað allt á fullu í skólanum enda er ég að taka 18 einingar en þar að auki er ég byrjuð...

Næsta síða »

Höfundur

Pálína Erna Ásgeirsdóttir
Pálína Erna Ásgeirsdóttir

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband