Leita í fréttum mbl.is

Afhverju ætli sé svona mikið stress í Osló?

Ég held að hraði nútímans eigi stóran þátt í stressi unga fólksins. Ég man eftir því þegar ég var að spjalla við fólk á aldrinum 18 -30 ára um breytta tíma frá því ég var á þessum aldri, þá sögðu stelpurnar að það væru gerðar miklu meiri kröfur til þeirra núna. Ung kona í dag þarf að vera "superwoman" með menntun og starfsframa til viðbótar við allt það sem þær þurftu áður að hafa eða geta. 

Ég var ekki hissa á þessu en hins vegar hissa á svörum strákanna. Þeim fannst gerðar til þeirra kröfur um að vera flottir, gáfaðir, menntaðir, fyndnir, ríkir og á sama tíma áttu þeir að vera góðir fjölskyldumenn tilbúnir til að hlusta og spjalla. Þeir voru því mjög óöruggir og næstum víst að einn maður gat ekki uppfyllt allar þessar kröfur.

Ef að þetta er rétt og á líka við um þá sem búa í Osló þá er ef til vill ekki skrítið að jafnvel matarlykt úr húsi nágrannans fari í taugarnar á þeim ;) 


mbl.is Helmingur pirraður yfir nágrönnunum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Pálína Erna Ásgeirsdóttir
Pálína Erna Ásgeirsdóttir

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 15
  • Frá upphafi: 71552

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 15
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband