Leita í fréttum mbl.is

Átt þú þér draum?

Nú er draumurinn minn orðinn að veruleika!  Ég hef lokið náminu mínu og er orðinn löggiltur sálfræðingur.  Skrítin tilfinning að uppfylla áratuga langan draum!  Enginn nýr draumur hefur orðið til. Þetta er afar skrítið svo ekki sé nú meira sagt.  

Nú starfa ég sem sálfræðingur á Landspítala Háskólasjúkrahúsi að minnsta kosti til áramóta.   Ég hef þó sérhæft mig ásamt sálfræðinni í Mindfulness eða árvekni, gjörhygli eða núvitund. En fólk keppist við að finna réttu þýðinguna fyrir Mindfulness.  

Það er sæt tilfinning þegar áralangur draumur manns verður að veruleika en það er líka afar skrítin tilfinning sem ég hef ekki upplifað fyrr.  

Átt þú þér draum? 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Pálína Erna Ásgeirsdóttir
Pálína Erna Ásgeirsdóttir

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband