Leita í fréttum mbl.is

En spennandi

Aldrei hefði mér nú dottið í hug að hægt yrði að láta tennurnar vaxa á ný að minnsta kosti ef þú hefur rótina. Vísindin eru frábær, ákveðnar hljóðbylgjur sem nudda rótina eða góminn fá tönnina til að vaxa á ný.

Í fréttinni var líka talað um kjálkann, þannig að þetta virðist líka eiga við um beinin... hum

Ég hlakka nú til að sjá hvað þetta kostar. Hvað verður þá um tannsmiði? Eru stíftennur ekki settar ofan á rót? Verður þeirra vinna þá bara fólgin í því að smíða góma, miðað við að nýja tæknin þurfi rót tannarinnar til þess að hægt sé að láta tönnina vaxa á ný. 


mbl.is Tennurnar endurnýjast
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Svona þarf ég að fá. Reyndar er ég búinn að vera að bíða eftir einhverju svona frá 1999 þegar ég las um uppgötvun erfðatækni sem á að gera mönnum kleift að "rækta" nýjar tennur í staðinn fyrir þær sem skemmast. Þá töldu menn að sú aðferð gæti komið á markað eftir 1-2 áratugi.

Guðmundur Ásgeirsson (IP-tala skráð) 29.6.2006 kl. 14:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Pálína Erna Ásgeirsdóttir
Pálína Erna Ásgeirsdóttir

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 30
  • Frá upphafi: 71570

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 30
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband