Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2013
8.8.2013 | 11:04
Nýr kafli hefst hjá sálfrćđingnum
Lífiđ er spennandi, allt ađ gerast. Hver dagur býđur upp á ný tćkifćri, nýjar ákvarđanir og áframhaldandi vöxt og ţroska.
Nú er ég hćtt ađ vinna vaktavinnu. Starfa nú sem sálfrćđingur á Landspítalanum og á Sálfrćđistofunni ađ Klapparstíg 25 - 27. Ţađ er góđ tilfinning ađ eiga sér líf međ fjölskyldunni á kvöldin og um helgar.
Ég hlakka til ađ miđla ţekkingu minni og reynslu til ţeirra sem áhuga hafa. Ţekkingu og reynslu af sálfrćđi og mindfulness / árvekni sem sumir ţekkja betur undir heitinu núvitund eđa gjörhygli. Meira um ţađ síđar ;)
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Tenglar
Heimasíđur
Heimasíđur til fróđleiks og skemmtunar
- Lifeðlisleg sálarfræði Spennandi rannsóknir
- Mind and Life Áhugavert
- Vísindagreinar á PubMed
- Okala foundation Kanadískt stryktarfélag fyrir fátćk börn í Camroon í Afríku