Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2013
8.8.2013 | 11:04
Nýr kafli hefst hjá sálfrćđingnum
Lífiđ er spennandi, allt ađ gerast. Hver dagur býđur upp á ný tćkifćri, nýjar ákvarđanir og áframhaldandi vöxt og ţroska.
Nú er ég hćtt ađ vinna vaktavinnu. Starfa nú sem sálfrćđingur á Landspítalanum og á Sálfrćđistofunni ađ Klapparstíg 25 - 27. Ţađ er góđ tilfinning ađ eiga sér líf međ fjölskyldunni á kvöldin og um helgar.
Ég hlakka til ađ miđla ţekkingu minni og reynslu til ţeirra sem áhuga hafa. Ţekkingu og reynslu af sálfrćđi og mindfulness / árvekni sem sumir ţekkja betur undir heitinu núvitund eđa gjörhygli. Meira um ţađ síđar ;)
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Af mbl.is
Erlent
- Öryggi forsćtisráđherrans ógnađ međ Strava-fćrslum
- Tuttugu látnir eftir loftárásir Ísraelshers á Gasa
- Lavrov til Norđur-Kóreu um helgina
- Umfangsmesta loftárásin frá upphafi stríđsins
- Yfir 160 manns enn saknađ í Texas
- Sogađist inn í hreyfil farţegaţotu og lést
- Stóđ á kassa í ţrjá tíma til ađ lifa af
- Segja Epstein-listann ekki til
- Sakfelldir fyrir íkveikju ađ undirlagi Wagner-liđa
- Kínverjar beindu geisla ađ ţýskri flugvél
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.7.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 71893
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Heimasíđur
Heimasíđur til fróđleiks og skemmtunar
- Lifeðlisleg sálarfræði Spennandi rannsóknir
- Mind and Life Áhugavert
- Vísindagreinar á PubMed
- Okala foundation Kanadískt stryktarfélag fyrir fátćk börn í Camroon í Afríku