Bloggfærslur mánaðarins, ágúst 2013
8.8.2013 | 11:04
Nýr kafli hefst hjá sálfræðingnum
Lífið er spennandi, allt að gerast. Hver dagur býður upp á ný tækifæri, nýjar ákvarðanir og áframhaldandi vöxt og þroska.
Nú er ég hætt að vinna vaktavinnu. Starfa nú sem sálfræðingur á Landspítalanum og á Sálfræðistofunni að Klapparstíg 25 - 27. Það er góð tilfinning að eiga sér líf með fjölskyldunni á kvöldin og um helgar.
Ég hlakka til að miðla þekkingu minni og reynslu til þeirra sem áhuga hafa. Þekkingu og reynslu af sálfræði og mindfulness / árvekni sem sumir þekkja betur undir heitinu núvitund eða gjörhygli. Meira um það síðar ;)
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Af mbl.is
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Heimasíður
Heimasíður til fróðleiks og skemmtunar
- Lifeðlisleg sálarfræði Spennandi rannsóknir
- Mind and Life Áhugavert
- Vísindagreinar á PubMed
- Okala foundation Kanadískt stryktarfélag fyrir fátæk börn í Camroon í Afríku
Nýjustu færslurnar
- Opin málþing um Evrópusambandið og sitthvað því tengt 4. og 6. október
- ER EKKI RÉTT AÐ FARA AÐ SKOÐA ÞETTA EINS OG ÞAÐ ER, BARA SEM "SAKAMÁL"........
- Geðheilsa á vinnustöðum áskorun sem krefst viðbragða
- Aftur til upprunans hugmynd sem mótaði Vesturlönd
- VÖRUSKIPTAJÖFNUÐURINN var 33,6 MILLJARÐAR í mínus í ágúst 2025 samkvæmt LOKAÚTREIKNINGI: