Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2013
26.7.2013 | 17:22
Átt ţú ţér draum?
Nú er draumurinn minn orđinn ađ veruleika! Ég hef lokiđ náminu mínu og er orđinn löggiltur sálfrćđingur. Skrítin tilfinning ađ uppfylla áratuga langan draum! Enginn nýr draumur hefur orđiđ til. Ţetta er afar skrítiđ svo ekki sé nú meira sagt.
Nú starfa ég sem sálfrćđingur á Landspítala Háskólasjúkrahúsi ađ minnsta kosti til áramóta. Ég hef ţó sérhćft mig ásamt sálfrćđinni í Mindfulness eđa árvekni, gjörhygli eđa núvitund. En fólk keppist viđ ađ finna réttu ţýđinguna fyrir Mindfulness.
Ţađ er sćt tilfinning ţegar áralangur draumur manns verđur ađ veruleika en ţađ er líka afar skrítin tilfinning sem ég hef ekki upplifađ fyrr.
Átt ţú ţér draum?
Bloggar | Breytt 8.8.2013 kl. 10:53 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Af mbl.is
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Heimasíđur
Heimasíđur til fróđleiks og skemmtunar
- Lifeðlisleg sálarfræði Spennandi rannsóknir
- Mind and Life Áhugavert
- Vísindagreinar á PubMed
- Okala foundation Kanadískt stryktarfélag fyrir fátćk börn í Camroon í Afríku