Bloggfærslur mánaðarins, október 2006
4.10.2006 | 19:31
Rússum ekki alls varnað
Þó að menn séu nú á gráu svæði með aðgerðir sínar þá get ég nú ekki annað en brosað að uppátektum þeirra. Rússneskur heimalagaður vodki hefur runnið eftir leiðslu 2 metrum undir yfirborði jarðar yfir til Lettlands.
Hvernig ætli þeim hafi liði sem fundu upp þetta ráð til að koma dropanum yfir landamærin svona áður en upp um þá komst?
![]() |
Tollverðir fundu vodkaleiðslu neðanjarðar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Tenglar
Heimasíður
Heimasíður til fróðleiks og skemmtunar
- Lifeðlisleg sálarfræði Spennandi rannsóknir
- Mind and Life Áhugavert
- Vísindagreinar á PubMed
- Okala foundation Kanadískt stryktarfélag fyrir fátæk börn í Camroon í Afríku