9.1.2007 | 21:00
Ţetta verđur forvitnilegt
Skólinn byrjar hjá mér nćstkomandi mánudag eđa tveimur dögum eftir ađ viđgerđ hefst. Ţađ mun vćntanlega ţýđa ađ ekki verđi hćgt ađ nálgast upplýsingar á neti HÍ en ţađan fá nemendur flestar upplýsingar varđandi námiđ.
Ćtli verđi brugđiđ undir sig fornum fćti og afhentir blađasneplar međ áćtlunum ofl
![]() |
Viđgerđ á Cantat 3 mun trufla netsamband hjá Rannsókna- og háskólaneti Íslands |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Tölvur og tćkni, Vefurinn, Vísindi og frćđi | Facebook
Tenglar
Heimasíđur
Heimasíđur til fróđleiks og skemmtunar
- Lifeðlisleg sálarfræði Spennandi rannsóknir
- Mind and Life Áhugavert
- Vísindagreinar á PubMed
- Okala foundation Kanadískt stryktarfélag fyrir fátćk börn í Camroon í Afríku
Athugasemdir
Viðgerðir á Cantat ættu ekki að trufla netsamband innanlands heldur einungis gagnaflutninga frá útlöndum, tölvupóstur og vefsíður hjá þeim stofnunum sem treysta á RHnetið verður þannig væntanlega í lagi.
Bjarki (IP-tala skráđ) 9.1.2007 kl. 21:51
kvitta
Ólafur fannberg, 10.1.2007 kl. 10:00
Jórunn Sigurbergsdóttir , 10.1.2007 kl. 11:32
Takk fyrir Bjarki ég áttađi mig ekki á ţví. En ţegar ég les ţetta hjá ţér ţá....
daddaraddara...
Pálína Erna Ásgeirsdóttir, 10.1.2007 kl. 14:02
Gaman á fá línu frá ykkur tryggu bloggvinir
Pálína Erna Ásgeirsdóttir, 10.1.2007 kl. 14:02
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.