9.1.2007 | 12:29
Ég minnist ţess ekki ađ hafa séđ...
halastjörnu en nú er ég stađráđin í ţví ađ gera mitt besta til ađ svo megi verđa. ég hef séđ flottar myndir af ţeim en ţađ vćri sannarlega skemmtilegt ađ sjá eina međ berum augum. Sagt er í fréttinni ađ hún verđi nćst sólu á föstudaginn ţannig ađ nú er um ađ gera ađ líta upp í himinninn og vona ađ ţađ verđi heiđskírt.
Ert ţú ef til vill búinn ađ sjá ţessa eđa ađra slíka?
![]() |
McNaught-halastjarnan björt á himni |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dćgurmál, Vísindi og frćđi | Facebook
Tenglar
Heimasíđur
Heimasíđur til fróđleiks og skemmtunar
- Lifeðlisleg sálarfræði Spennandi rannsóknir
- Mind and Life Áhugavert
- Vísindagreinar á PubMed
- Okala foundation Kanadískt stryktarfélag fyrir fátćk börn í Camroon í Afríku
Athugasemdir
Man ekki eftir ađ hafa séđ halastjörnu. Vonandi tekst mér ađ sjá ţessa.
Jórunn Sigurbergsdóttir , 9.1.2007 kl. 15:42
Ég hef einu sinni séđ halastjörnu og er stađráđinn í ađ sjá ţessa líka
Óttarr Makuch, 10.1.2007 kl. 05:35
Ég ímynda mér ađ ţetta sé svolítiđ spes og hlakka til ađ berja hana augum!
Pálína Erna Ásgeirsdóttir, 10.1.2007 kl. 14:33
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.