8.1.2007 | 18:51
Sjáfsagt fær "fjalla bolinn" það ekki oft
Blessaður karlinn. Það eru nú ekki nýjar fréttir að kynlíf eða fulllnæging losi um spennu en vísindamenn eru að leita leiða til þess að mæla það. Það sem mér finnst fyndið í fréttinni er að niðurstöður rannsóknarinnar vour bornar undir einn mann (prófessor í sálfræði) eins og til þess að fá staðfestinu eða hönfum.
En hvernig er hægt að taka mark á mati eins manns? Hvernig lífi lifir hann? Er kynlífið hans fullnægjandi eða vantar það ef til vill alveg? "Fjalla bolinn" (Peter Bull) telur að það muni drag mest úr streitu að undirbúa sig vel kvöldið áður fyrir ræðuhöld frekar en að stunda gott kynlíf.
Ég spyr nú bara eins og fávís kona hvað ef þú gerir hvoru tveggja????
Það rifjast nú upp fyrir mér að hafa heyrt að fótboltakappar mættu ekki gera það kvöldið fyrir kappleik. Líklega er best að þeir séu hlaðnir spennu til að geta hlaupið hraðar... hum????
Kynlíf dregur úr streitu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Vísindi og fræði, Lífstíll | Breytt s.d. kl. 18:58 | Facebook
Af mbl.is
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Heimasíður
Heimasíður til fróðleiks og skemmtunar
- Lifeðlisleg sálarfræði Spennandi rannsóknir
- Mind and Life Áhugavert
- Vísindagreinar á PubMed
- Okala foundation Kanadískt stryktarfélag fyrir fátæk börn í Camroon í Afríku
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.