6.1.2007 | 17:38
Ţetta kalla ég virka löggćslu
Drífa börn undir aldri heim til sín, koma nöktum ungum mönnum í húsaskjól og losa ađra unga menn viđ axir úr bíl sínum sem ţeir gátu litlar skýringar gefiđ á.
Ég velti ţví reyndar ađeins fyrir mér hvort ađ ég vissi ekki af hverju ég vćri međ ţrjár axir í bílnum... hum.... En mér líst bara ágćtlega á ţetta og vona ađ lögreglan haldi ţessi áfram. Ég er ekki frá ţví nema fleiri lögreglubílar séu á ferđinni nú en áđur. Ef ţađ er ekki rétt ţá hefur hitt svona skemmtilega á ađ óvenju margir eru ađ aka sömu leiđir og ég ek ;)
Eins gott ađ ég er komin á aldur, ekki međ lausar axir í bílnum né nakinn karlmađur á gangi á víđavangi!
Nekt, útivist og vopnaburđur | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dćgurmál, Stjórnmál og samfélag | Facebook
Tenglar
Heimasíđur
Heimasíđur til fróđleiks og skemmtunar
- Lifeðlisleg sálarfræði Spennandi rannsóknir
- Mind and Life Áhugavert
- Vísindagreinar á PubMed
- Okala foundation Kanadískt stryktarfélag fyrir fátćk börn í Camroon í Afríku
Athugasemdir
Já í nógu hefur lögreglan ađ snúast.
Jórunn Sigurbergsdóttir , 6.1.2007 kl. 20:17
Hahaha.. já heldur'u ađ ţú sért alveg sloppin ? . Jamm ćtli mađur sé ţađ ekki. Nema mađur taki upp á ţví ađ ganga berseksgang af ástćđislausu. Hver veit .
Ester Júlía, 6.1.2007 kl. 20:56
hehee aldrei ađ vita hvađ getur skeđ,,,,
Ólafur fannberg, 6.1.2007 kl. 23:15
Hmmm kanski ţeir hafi ćtlađ ađ hjálpa Zou međ eldiviđ hihi
Nei gott mál ef lögćslan er ađ herđast eithvađ, ţarf bara ađ fylgja ţví eftir međ dómum í samrćmi viđ glćpina og fjölga fangelsum.
Kćr kveđja Sigrún
Sigrún Friđriksdóttir, 8.1.2007 kl. 00:27
Pálína Erna Ásgeirsdóttir, 9.1.2007 kl. 12:44
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.