4.1.2007 | 20:31
Þroskaferli barna og unglinga
Hef verið að kíkja í eina af bókunum sem eru á leslista vorannarinnar en hún er einmitt um þorskaferli barna og unglinga. Þar sem ég er frekar rík af börnum og hef alltaf haft mikinn áhuga á þroska einstaklingsins þá fór ég að leita að frekari upplýsingum en bókin góða gaf mér.
er ágætis síða með samantekt af upplýsingum fyrir ólík aldurskeið en kenningar Piaget eru talsvert til umfjöllunar í kennslubókinni sem ég ætla nú að fra að dífa mér í.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Bækur, Dægurmál, Vefurinn, Vinir og fjölskylda, Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 20:46 | Facebook
Af mbl.is
Innlent
- Stjörnvöld voru vöruð við
- Mesta flóð frá 2013
- Hjartað í starfseminni
- Þorgerður Katrín fagnar vopnahléi á Gasa
- Verið að ráðast á þennan iðnað
- Reiðubúnir í samstarf á Kárhóli
- Getum ekki þolað að það verði niðurstaðan
- Ég stóð þarna orðlaus
- Ræsing Hvammsvirkjunar gæti tafist um nokkur ár
- Köstuðu flugeldum í matvöruverslun
Erlent
- Lausn verði að fylgja vopnahléi
- Verðbréfaeftirlitið höfðar mál gegn Musk
- Biden vann með Trump að vopnahléinu
- 49 handteknir fyrir kynferðisbrot gegn unglingsstúlku
- Ísrael og Hamas semja um vopnahlé
- Rússar sagðir hafa ætlað að ráðast á flugfélög
- Fimmta eldgosið á árinu í Ibu í Indónesíu
- Lögreglan grípur til aðgerða í Vínarborg
- Sextíufalt dýrara rafmagn
- Innviðir Eystrasalts áhyggjuefni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Heimasíður
Heimasíður til fróðleiks og skemmtunar
- Lifeðlisleg sálarfræði Spennandi rannsóknir
- Mind and Life Áhugavert
- Vísindagreinar á PubMed
- Okala foundation Kanadískt stryktarfélag fyrir fátæk börn í Camroon í Afríku
Athugasemdir
Takk Pálína ætla að líta á þessa síðu en nú vill sonur minn komast í tölvuna svo ég ætla að setja hana á "Bookmarks"
Jórunn Sigurbergsdóttir , 4.1.2007 kl. 21:25
kvitt
Ólafur fannberg, 4.1.2007 kl. 22:42
Ég ætla líka að gefa mér tíma til að skoða þessa síðu..
Kær kveðja, Ester
Ester Júlía, 5.1.2007 kl. 00:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.