Leita í fréttum mbl.is

Ţettta skrifa ég sérstaklega til unga fólksins.

Hagsmunanefnd stúdentaráđs bođađi fulltra nemenda til fundar síđastliđinn fimmtudag. Ţarna voru samankomnir deildar-, deildarráđs- og skorarfulltrúar nemenda HÍ. ég mćtti ađ sjálfsögđu sem skorarfulltrúi sálfrćđinema á 2. ári.

Ţetta  var hinn fróđlegasti fundur og sjálfsagt mjög gagnlegur ađ minnsta kosti fyrir ţá fulltrúa sem sitja í fyrsta sinn. Ég dáđist af ungu fólkinu sem situr í hagsmunanefnd stúdenta. Ég ćtla ekki ađ láta fram hjá mér fara og kćmi mér margt meira á óvart en ađ ţau eigi eftir ađ skipa áberandi sess í samfélaginu í framtíđinni til dćmis í stjórnmálum ;)

Ţađ er mikil vinna ađ vera í háskólanámi en ađ láta frá sér fara tćkifćri til ţess ađ sitja í hinum ýmsu nefndum sem hćgt er ađ bjóđa sig fram í veldur mér ákveđinni undrun. Auđvitađ er ţetta auka álag en reynslan er ómetanleg og ekki síđur sú kynning sem einstaklingurinn fćr á međal ţeirra hinna sem međ honum starfa. Oft eru ţađ einstaklingar sem láta ađ sér kveđa ţegar fram líđa stundir. Málefnin eru áhugaverđ og betur sjá augu en auga. Stórir fundir af ţessu tagi eru ţví verulega til bóta.

Ég vil međ ţessum skrifum mínum hvetja ungt fólk til ţess ađ bjóđa sig fram í nefndarstörf ţeirra framhaldsskóla sem ţeir stunda nám viđ, sérstaklega á háskólastigi en einnig á menntaskólastigi. Allt of fáir kandídatar buđu sig fram í sálfrćđiskor í vor. Ţegar ég sá ađ nokkur skörđ ţyrfti ađ fylla ţá bauđ ég krafta mína fram en sannarlega tilbúin til ađ víkja fyrir ungu fólki ;) Svo varđ ţó ekki raunin og mun ég ţví međ glöđu geđi eđa gleđi í hjarta sem hljómar miklu betur,  gegna embćttinu í eitt ár.

 

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Pálína Erna Ásgeirsdóttir
Pálína Erna Ásgeirsdóttir

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband