Leita í fréttum mbl.is

Árlegur vísindadagur sálfrćđinga var í dag.

Í dag var árlegur vísindadagur sálfrćđinga haldinn. Ţarna voru samankomnir sálfrćđingar af ýmsum sérsviđum og sálfrćđinemar, ţ.e.a.s. sem ég kannađist viđ, bćđi framhaldsnemar en einnig annars og ţriđja árs nemar . Ţarna voru mörg áhugaverđ erindi flutt og sé ég ekki eftir ţví ađ hafa valiđ ađ nota daginn í ađ vera áheyrandi ţar. Sum erindin voru áhugaverđari fyrir mig en önnur eins og gengur og gerist en mig langar ţó sérlega ađ nefna eitt.

Lćknaráđserindiđ sem Jón Friđrik Sigurđsson flutti var um eftirfarandi.


Ţjónustusamningur LSH og heilsugćslu um hugrćna atferlismeđferđ fyrir sjúklinga međ ţunglyndi og kvíđaraskanir

 

Í ađalatriđum ţá gengur hann út á ađ heimilislćknir ákveđur hvort vísa eigi skjóstćđingi til sálfrćđings sem starfar međ viđkomandi heilsugćslu. Skjólstćđingur ţarf ekki ađ vera međ greiningu til ţess ađ fara til sálfrćđingsins í međferđ viđ ţunglyndi eđa kvíđaröskun. Gjald sjúklings er komugjald á heilsugćsluna. Nú er ákveđiđ rannsóknarstarf í gangi varđandi ţennan ţjónustusamning en ţađ sem nú ţegar er komiđ í ljós lofar góđu.

 

ţađ sem mér finnst jákvćtt viđ ţetta er ađ

  • fleiri einstaklingar geta leitađ sér hjálpar (margir hafa ef til vill ekki haft efni á ţví)
  • auđvelt er fyrir einstaklinga ađ fara til heimilislćknis og áfram veginn frá honum.
  • auđveldara verđur ađ veita einstaklingum hjálp snemma í ferlinu og ef til vill getur ţađ komiđ í veg fyrir frekari vanda sem annars gćti hugsanlega vaxiđ.
  • Lífsgćđi og lífsgleđi gćtu orđiđ oftar hlutskipti fleiri einstaklinga heldur en er reyndin í dag

Ég vona ţađ innilega ađ ţetta verkefni gangi óskum framar og ađ í framtíđinni munu sálfrćđingar starfa á öllum heilsugćslustöđvum í landinu., til ţjónustu reiđubúnir fyrir ţá sem hafa lent í krýsu í lífi sínu.

Margrét Bárđardóttir og Hafrún Kristjánsdóttir voru einnig međ forvitnilegt erindi um sjálfstyrkingar námskeiđ sem ţćr halda. Ég er ekki međ neina tengla á ţćr stöllur en mér fannst ţetta afar áhugavert sem ţćr lögđu til málanna og ţeir sem eru ađ spá í slík námskeiđ ćttu ađ leita ţćr uppi og kynna sér ţađ sem ţćr hafa upp á ađ bjóđa.

Ég lćt hér fylgja međ dagskrá vísindadagsins                   

 

Dagskrá vísindadags sálfrćđinga

á geđsviđi Landspítala-háskólasjúkrahúss

 

Sálfrćđingar á geđsviđi Landspítala-háskólasjúkrahúss halda sinn árlega vísindadag í fimmta sinn föstudaginn 20. október nćstkomandi í Hringsalnum á Barnaspítalanum

 

Á vísindadeginum verđur sagt frá nýlegum rannsóknum sálfrćđinga og samstarfsmanna ţeirra á sviđinu og áhugaverđ međferđartilfelli kynnt, auk ţess sem veggspjöld er lýsa niđurstöđum rannsókna verđa til sýnis

 

9:00-9:30       Kynning á sálfrćđiţjónustu geđsviđs LSH

                        Jón Friđrik Sigurđsson

9:30-9:50       Atferlismótun í skóla hjá 10 ára dreng međ kvíđaröskun

                        Berglind Brynjólfsdóttir og Magnús Ólafsson

9:50-10:10     Hugrćn atferlismeđferđ í hópi fyrir unglinga međ félagsfćlni

                        Guđmundur Skarphéđinsson, Agnes Huld Hrafnsdóttir og Sóley Dröfn Davíđsdóttir     

10:10-10:30  Réttmćti skimunartćkja sem meta kvíđa og ţunglyndi međal unglinga – Rannsókn á klínísku úrtaki

                        Guđmundur Skarphéđinsson, Bertrand Lauth, Sigurđur Rafn A. Levy og Brynjar Emilsson

10:30-10:50                                                                   Kaffihlé

10:50-11:10  Stafakerfi barnadeildar – ABC – Atferlisfrćđi eđa hvađ?

                        Sigurđur Rafn A. Levý

11:10-11:30  Langvinn áfallastreita í kjölfar dauđaslysa

                        Eiríkur Líndal

11:30-11:50  Gjörhygli, sjálfstraust og samskipti

                        Hafrún Kristjánsdóttir og Margrét Bárđardóttir

11:50-12:10  Einstaklingsmeđferđ í göngudeild

                        Ţórey E. Heiđarsdóttir

12:10-13:00                                                                   Hádegishlé

13:00-14:00  Lćknaráđserindi:

Hvernig gengur?
Ţjónustusamningur LSH og heilsugćslu um hugrćna atferlismeđferđ fyrir sjúklinga međ ţunglyndi og kvíđaraskanir

                        Jón Friđrik Sigurđsson, Agnes Agnarsdóttir, Hafrún Kristjánsdóttir, Halldóra Ólafsdóttir, o.fl.

14:00-14:20  Samanburđur á tveimur sálfrćđilegum prófum sem meta ţunglyndi eftir barnsburđ

                    Linda Bára Lýđsdóttir, Halldóra Ólafsdóttir, Hilda Hrund Cortes, Pétur Tyrfingsson, María Hrönn Nikulásdóttir og Jón Friđrik Sigurđsson

14:20-14:40                                                                   Kaffihlé

14:40-15:00  Áleitiđ, ógeđslegt og hrćđilegt – Keimlík ţráhyggja međal nokkurra ungra kvenna

                        Pétur Tyrfingsson

15:00-15:20  Mat á alvarleika persónuleikavandamála

                        Ragnar Pétur Ólafsson

15:20-15:40  Ferđ skjólstćđings gegnum hópmeđferđarúrrćđi á LSH

                        Hafrún Kristjánsdóttir

15:40-16:00  Árangur hugrćnnar atferlismeđferđar viđ félagsfćlni í hálfopnum hóp

                        Brynjar Halldórsson, Sóley Dröfn Davíđsdóttir, Daníel Ţór Ólason og Sigurbjörg J. Ludvigsdóttir


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Pálína Erna Ásgeirsdóttir
Pálína Erna Ásgeirsdóttir

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.1.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 71768

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband