12.3.2008 | 16:01
Er rétt ađ ljóshćrt fólk sé međ lćgri greindarvísitölu en ađrir?
Skemmtileg spurning sem ég rakst á á vísindavefnum.
Miđađ viđ alla ljóskubrandarana ţá er ég mest hissa á ţví hvađ margar konur og jafnvel karlar eru tilbúin til ađ lita hár sitt ljóst ţar sem ađ ţađ gćti ef til vill haft áhrif á launakjör.
samkvćmt ţví sem ég var ađ lesa ţá virđist vera ađ lágvaxnar ljóshćrđar konur fái lćgri launa en dökkhćrđar eđa rauđhćrđar og hávaxnari.
Ţá er ekkert annađ en ađ kaupa sér háralit og ćfa sig í ađ ganga á hćrri hćlum áđur en sótt er um nćsta starf hehe
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkur: Vísindi og frćđi | Breytt s.d. kl. 17:40 | Facebook
Tenglar
Heimasíđur
Heimasíđur til fróđleiks og skemmtunar
- Lifeðlisleg sálarfræði Spennandi rannsóknir
- Mind and Life Áhugavert
- Vísindagreinar á PubMed
- Okala foundation Kanadískt stryktarfélag fyrir fátćk börn í Camroon í Afríku
Athugasemdir
Ég er ljóshćrđ og ekki há en greindarvísitalan er ekki lát.
Jórunn Sigurbergsdóttir , 20.3.2008 kl. 13:49
Gleđilega páska
Sigrún Friđriksdóttir, 23.3.2008 kl. 17:50
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.