Leita í fréttum mbl.is

Er rétt að ljóshært fólk sé með lægri greindarvísitölu en aðrir?

Skemmtileg spurning sem ég rakst á á vísindavefnum.

Miðað við alla ljóskubrandarana þá er ég mest hissa á því hvað margar konur og jafnvel karlar eru tilbúin til að lita hár sitt ljóst þar sem að það gæti ef til vill haft áhrif á launakjör.

samkvæmt því sem ég var að lesa þá virðist vera að lágvaxnar ljóshærðar konur fái lægri launa en dökkhærðar eða rauðhærðar og hávaxnari.

Þá er ekkert annað en að kaupa sér háralit og æfa sig í að ganga á hærri hælum áður en sótt er um næsta starf hehe 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Ég er ljóshærð og ekki há en greindarvísitalan er ekki lát.

Jórunn Sigurbergsdóttir , 20.3.2008 kl. 13:49

2 Smámynd: Sigrún Friðriksdóttir

Gleðilega páska

Sigrún Friðriksdóttir, 23.3.2008 kl. 17:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Pálína Erna Ásgeirsdóttir
Pálína Erna Ásgeirsdóttir

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Mars 2025
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband