15.10.2006 | 11:33
Kaldhæðnislegt
Þetta er bráðfyndið á sama tíma og það er sorglegt. Maria verður að segja af sér þar sem upp um hana komst varðandi skattsvik. ástæðan sem hún gaf var sú að hún hafi verið tilneydd til þess að gera þetta vegna fjárhagserfiðleika en þegar sænskur bloggari aflaði sér upplýsinga um tekjur þeirra hjóna þá kom annað í ljós.
Nú er líklegt að hún fá ríflegan starfslokasamning eftir aðeins 8 daga setu sem ráðherra (Nota Bene VIÐSKIPATARÁÐHERRA). Þegar upp var staðið þá lítur nú út fyrir að skattsvikin muni nú skila henni þokkalegri upphæð.
Hvernig er það er ekki eitthvað að í kerfinu? Hér sit ég og hristi bara höfuðið í gríð og erg.
Maria Borelius gæti fengið milljónir króna vegna starfslokanna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Af mbl.is
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 3
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 71768
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Heimasíður
Heimasíður til fróðleiks og skemmtunar
- Lifeðlisleg sálarfræði Spennandi rannsóknir
- Mind and Life Áhugavert
- Vísindagreinar á PubMed
- Okala foundation Kanadískt stryktarfélag fyrir fátæk börn í Camroon í Afríku
Athugasemdir
Hugsaðu þér, ef hún fær þessi biðlaun þá hefur hún haft 12 HUNDRUÐ ÞÚSUND Á DAG í laun.
Sigrún Sæmundsdóttir, 15.10.2006 kl. 12:38
Ég trúi ekki að hún komist upp með að taka þessa milljón. Hún hlýtur að afsala sér þessu enda ekki á flæðiskeri stödd!)
Ef hún tekur miljónina þá hljóta svíar að breyta þessum lögum/reglum, enda algert rugl.
Hlynur Hallsson, 15.10.2006 kl. 14:38
Fáránlegt. Eins og það margborgi sig að hafa óhreint mjöl í pokahorninu. Hvernig er það erum við þá nokkuð á réttri hillu?;)
Birna M, 16.10.2006 kl. 21:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.