Leita í fréttum mbl.is

Bloggarar geta verið til bóta á margan hátt

Borgaralegur blaðamaður ágætis nafn fyrir þá bloggara semvelja að blogga um ýmis konar málefni sem tengjast samfélagi okkar eins og sænski bloggarinn Ljungkvist þegar hann aflaði sér upplýsinga um tekjur Borelius hjónanna til þess að hrekja eða staðfesta orð Mariu ráðherra þess eðlis að hún hafi orðið að svikja undan skatti til þess að geta haft börnin sín hjá dagmæðrum.

Ljungkvist og bloggarar sem líkjast honum eiga allan minn stuðning. Oft er það nú þannig að þegar þú bloggar til að benda á eitthvað sem betur mætti fara eða sem ekki er "rétt " þá færðu alls konar viðbrögð en bloggið þitt gæti hugsanlega skilað jákvæðum breytingum og það ekki bara varandi það tilfelli sem þú fjallar um heldur almennt fyrir mörg önnur lík í framtíðinni.

 


mbl.is Bloggari varð sænskum ráðherra að falli
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigrún Sæmundsdóttir

Sammála þér með þetta.

Sigrún Sæmundsdóttir, 15.10.2006 kl. 12:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Pálína Erna Ásgeirsdóttir
Pálína Erna Ásgeirsdóttir

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.1.): 3
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 71768

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband