15.10.2006 | 11:27
Bloggarar geta verið til bóta á margan hátt
Borgaralegur blaðamaður ágætis nafn fyrir þá bloggara semvelja að blogga um ýmis konar málefni sem tengjast samfélagi okkar eins og sænski bloggarinn Ljungkvist þegar hann aflaði sér upplýsinga um tekjur Borelius hjónanna til þess að hrekja eða staðfesta orð Mariu ráðherra þess eðlis að hún hafi orðið að svikja undan skatti til þess að geta haft börnin sín hjá dagmæðrum.
Ljungkvist og bloggarar sem líkjast honum eiga allan minn stuðning. Oft er það nú þannig að þegar þú bloggar til að benda á eitthvað sem betur mætti fara eða sem ekki er "rétt " þá færðu alls konar viðbrögð en bloggið þitt gæti hugsanlega skilað jákvæðum breytingum og það ekki bara varandi það tilfelli sem þú fjallar um heldur almennt fyrir mörg önnur lík í framtíðinni.
Bloggari varð sænskum ráðherra að falli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Stjórnmál og samfélag | Facebook
Tenglar
Heimasíður
Heimasíður til fróðleiks og skemmtunar
- Lifeðlisleg sálarfræði Spennandi rannsóknir
- Mind and Life Áhugavert
- Vísindagreinar á PubMed
- Okala foundation Kanadískt stryktarfélag fyrir fátæk börn í Camroon í Afríku
Athugasemdir
Sammála þér með þetta.
Sigrún Sæmundsdóttir, 15.10.2006 kl. 12:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.