Leita í fréttum mbl.is

Síđastliđinn vetur var fyrsti veturinn minn án nagla

Ţađ var erfiđ ákvörđun ađ kaupa heilsársdekk frekar en nelgd. Nokkrum sinnum yfir veturinn var ég svolítiđ óörugg en aldrei lenti ég í neinum vandrćđum međ ţetta. Síđasti vetur var reyndar léttur vetur hér fyrir sunnan svona ef viđ erum ađ tala um snjó en ţađ komu nokkrir hálkudagar.

Ţađ eru einmitt dagarnir sem ég vil helst vera á negldum. Mér var samt oft hugsađ til rykmengunarinnar sem nagladekkin valda og allra ţeirra sem eru međ léleg lungu. Ţegar upp var stađiđ ţá var ég mjög sátt međ ákvörđun okkar hjóna ađ kaupa ekki nelgd.

Ég vona sannarlega ađ jákvćđ hvatning nćgi til ţess ađ menn og konur aka varlega á veturnar á ónegldu dekkjunum sínum og ađ ekki ţurfi ađ grípa til skattlagningar eđa annarra ţvingana. 


mbl.is Götur verđa úđađar međ bindiefni í vetur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur fannberg

er ađ hugsa um ađ breyta líka yfir á heilsárs..

Ólafur fannberg, 14.10.2006 kl. 23:39

2 Smámynd: Birna M

Ég hef ekki veriđ á nöglum í mörg ár, örugglega meira en áratug fyrir utan smátíma í fyrra ţví viđ fengum nýja bílinn á nöglum og ég tók alveg út fyrir ţađ, mér fannst ţađ svo vont. Nú kaupi ég heilsársdekk, keyri ţau út og kaupi svo ný. Miklu minna vesen.

Birna M, 14.10.2006 kl. 23:56

3 Smámynd: Sigrún Sćmundsdóttir

Sćl og blessuđ Pálína og gott ađ heyra frá ţér. Já ţađ er ţetta međ nagladekk. Ég hef ekki keyrt á nagladekkjum í ein 10 ár, hef veriđ á harđkornadekkjum frá Sólnng á Smiđjuvegi í Kóp. Passa mig alltaf á ađ vera međ dekkjahreinsir í skottinu.

Sigrún Sćmundsdóttir, 15.10.2006 kl. 01:14

4 Smámynd: Pálína Erna Ásgeirsdóttir

Ég er nú ekki svo dekkjafróđ ;) en ég keypti einmitt heilsársdekkin hjá Sólningu í Kóp. Ég ţarf ađ spá í ţetta međ dekkjahreinsinn!

Pálína Erna Ásgeirsdóttir, 15.10.2006 kl. 11:37

5 Smámynd: Sigrún Sćmundsdóttir

Ađ hreinsa dekk munar miklu. Tjaran sest svo á dekkin og ţau missa grip.

Sigrún Sćmundsdóttir, 15.10.2006 kl. 12:34

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Pálína Erna Ásgeirsdóttir
Pálína Erna Ásgeirsdóttir

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.1.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 71768

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband