28.9.2006 | 07:28
Hver vill ekki lifa í vellíðan?
Umhverfissálffræði er orð sem er að koma fyrir í fleiri og fleiri greinum núna þessa síðustu mánuði. Nú er verið að rannsaka áhrif náttúrunnar á heilsu og vellíðun fólks.
Ég er svo sem ekki endilega hissa á niðurstöðum að fólki líður betur í grænum reitum og að hjartsláttur hægist. Ég hef fundið fyrir þessu sjálf og alveg sérstaklega ef ég er í stórum grænum garði.
Það kom mér á óvart að fólk findi nánast fyrir sömu áhrifum af því að horfa á myndir af náttúrunni. Er þá ekki bara málið að veggfóðra hjá sér t.d. eitt hefbergi sem hægt væri að skreppa í svona til að auka vellíðan og fyrir þá sem eru í æstara laginum til að róa þá niður?
Vísindamenn leita skýringa á vellíðunaráhrifum ósnortinnar náttúru | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Stjórnmál og samfélag | Facebook
Tenglar
Heimasíður
Heimasíður til fróðleiks og skemmtunar
- Lifeðlisleg sálarfræði Spennandi rannsóknir
- Mind and Life Áhugavert
- Vísindagreinar á PubMed
- Okala foundation Kanadískt stryktarfélag fyrir fátæk börn í Camroon í Afríku
Athugasemdir
Ég veit Pálína mín að þú hefur ekki tíma svo að ég set hér inn link á nýju heimasíðu Magna, veit ekki hvort að þú ert búin að sjá, en allaveg hér er hún
http://magni.demo.innn.is/
Sigrún Sæmundsdóttir, 28.9.2006 kl. 21:58
Takk Sigrún mín þú ert nú algjör engill :)
Pálína Erna Ásgeirsdóttir, 29.9.2006 kl. 21:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.