12.9.2006 | 09:12
Snilldar hugmynd frá Magna-fan
Hvort sem hugmyndin kom fram sem jók eða alvara er aukaatriði. Það er ekkert smá gaman að lesa og heyra um það sem fólki dettur í hug. Magni er að fá gífurlega mikla umfjöllun á spjallþráðunum.
Nánast allir virðast líta svo á að hann detti næst út. Einn og einn harður aðdáandi lætur sig dreyma um að hann muni vinna því að það verði mesta surpræsið :) Snjónvarpsþættir MB eru ekki alveg þekktir fyrir það að vera fyrirsjáanlegair nema þá helst á þann hátt að þar er endirinn surprise.
Alls konar kenningar eru á flugi. Lúkas vinnur það var ljóst í vku 1! Lúkas getur ekki unnið því þá er þetta lélegur sjónvarpsþáttur, það hefur verið of augljóst allan tímann.
Dramað hjá Dilönu er framreitt til þess að allir vilji að hún fari og það muni hún gera. Toby vinnur, happy, happy, joy, joy SURPRICE !
Magni fer næstur heim. Mjög fyrirsjáanlegt. Hann er góði gæinn eða the underdog. Allir munu gleðjast í hjarta sínu ef hann kemst í final þrjá. Líkurnar á því eru því miklar þar sem þetta er sjónvarpsþáttur. En afhverju fær hann minni umfjöllun í raunveruleikaþættinum en hinir?
Það kom t.d. ekki einu sinni fram hvaða lag hann myndi flytja, hvð þá að við fengjum að heyra smá sýnishorn úr því...hum ?????
Mesta Surpræsið er því Magni áfram !!!! En nóg um þessar pælingar og smábrot úr öllum áttum. Ég ætla að láta fylgja hér með smábrot af rockband.com um hugmynd sem Magna-fan fékk
Snilldar hugmynd sem myndi gera þáttinn ógleymanlegan, já ég held bara fyrir alla og líka TLee ;)
quote:Originally posted by dislande
quote:Originally posted by pennyquote:Originally posted by Archon
So, okay, everyone should be voting for a single Rocker at this point. Even if you are voting in an attempt to *deny* a Rocker because they make your teeth itch when they perform, you should still pick the most palatable one and concentrate all your votes on them. Don't vote for someone just to annoy/frustrate a SN member. Voting is your way to send a message to SN on who you prefer, or at least dislike the least.
That said, I had a marvelous fantasy hit me this morning as I was catching up. TLee called Magni's original "not memorable," the audience didn't like that commentary, TLee challenged the audience to sing a part of the song, apparently no one could...yet.
My fantasy is, when Magni's name is called out the first time by SN on Wednesday, people in the audience begin spontaneously singing the refrain from his original:
I know/
that the time will come when you look back and see/
so clear/
all the bridges that you burned in front of me/
Shows love to Magni, and a subtextual poke at SN. We'll show you, Tommy Lee!
I don't remember the melody, but those are great, GREAT lyrics!
Hope this turns out to become something more than a fantasy! The audience singing this part of Magni's original for TL on Wednesday - if Magni's name gets called out - would be priceless!
I agree, that's a grand idea. You'll just have to figure out a cue of some sort. Somebody to start singing loudly or something. Or maybe you could get the house band in on the act?
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Menning og listir, Sjónvarp, Tónlist, Ljóð | Facebook
Af mbl.is
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Heimasíður
Heimasíður til fróðleiks og skemmtunar
- Lifeðlisleg sálarfræði Spennandi rannsóknir
- Mind and Life Áhugavert
- Vísindagreinar á PubMed
- Okala foundation Kanadískt stryktarfélag fyrir fátæk börn í Camroon í Afríku
Athugasemdir
hahahaha..........
Þetta er nú með skrautlegri færslum sem ég hef sett inn en við verðum auðvitað að vera svolítið skrautleg svona í síðustu vikunni
Pálína Erna Ásgeirsdóttir, 12.9.2006 kl. 10:32
Bara snilld!!
Dagmar (IP-tala skráð) 12.9.2006 kl. 10:55
Hehe, já og þetta er mjög athyglisverð kenning og hugmynd. Nú bíð ég í ofvæni eftir þættinum og úrslitunum, samtímis því að ég er að reyna að ná úr mér flensu og reyna að komast í vinnuna;) Síðasta vikan, þetta er allavega fínn tímadrepari:)
Birna M, 12.9.2006 kl. 10:58
Náðu nú úr þér flensunni Birna mín, en annars þú varst n+ú heppin að fá hana núna fyrst þú fékkst hana á annað borð. Drepur bara tímann á netinu og andar einhverju sterku að þér til að hreinsa nefgöng og kok hehe
Pálína Erna Ásgeirsdóttir, 12.9.2006 kl. 15:23
Ég hef verið að skoða raunveruleikaþátinn núna sem kom mánudag 4/9. Ég sá þann þátt aldrei úti, leitaði mikið af honum í dagskrá, og þæt tölvur sem eru á kaffihúsum og hótelum eru ekki með forrit sem opnar þessa síður Hvað kom fyrir Dilönu?? hún var allt í einu komin á hækjur??. Eins hef ég alveg mist af umræðu um Silvíu Nótt ha ha mist greinilega af miklu.
Sigrún Sæmundsdóttir, 12.9.2006 kl. 17:03
Dilana fór illa með vöðva í kálfanum þegar hún var að æfa, þess vegna var hún á hækju.
Ef þú ferð á Youtube.com og slærð t.d. Magni Rock Star Supernova þá finnurðu líka myndband þar af heimsókn Silvíu. Þetta er brotið sem var sýnt á skjá 1. Mér skilst að restin af heimsókn hennar muni koma í þáttum Silvíu í vetur (hvar og hvenær þeir eru nú). Já Sigrún mín það er heilmikið búið að vera í gangi á meðan þú brást þér af bæ ;)
Pálína Erna Ásgeirsdóttir, 12.9.2006 kl. 17:46
http://193.109.17.56/supernova/
Það er líka linkur inn á Sylvíu hér, undir myndir og myndbönd að mig minnir, eða undir þættirnir. Allavega þarna er ansi skemmtileg umræða um hitt og þetta, og allir mögulegir og ómögulegir linkar. Meira að segja nýja lagið með Á móti sól. Er að hugsa um að leggja mig svo ég geti kosíð í nótt. Bestu kveðjur, Sigga
Sigríður Jósefsdóttir, 12.9.2006 kl. 20:12
Takk Sigga. Ég er búin að skoða af mér alla forvitni núna ha ha.'Eg var viss um að Lukas og Silviu yrði vel til vina, en svo er það Ryan ha ha gaman að sjá þetta, en Silvía er ekki mitt uppáhald, en samt góð í mörgu. Það verður gaman að sjá útkomu úr kostningu í nótt, ég vona að það verði slegið met í nótt eins og síðast. Nú get ég kosið í tölvu, ekki verið hálft kvöldið að komast inn á net sem virkar svo ekki, en gsm bjargaði en urðu mun færri atkvæði en ég ætlaði( æi það er ekki gsm, eitthvað annað kerfi þarna) svo að ég verð að tvöfalda hraða í kosningu í nótt til að bæta þetta upp
Sigrún Sæmundsdóttir, 12.9.2006 kl. 22:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.