30.8.2006 | 01:32
Kosningin er hafin og þá kjósum við og kjósum og kjósum
- Aðalatriðið er að kjósa Magna eins oft og þú getur.
- Kosningin stendur yfir frá 01:50 -05:50
Lukas - Lithium - Nirvana
Þetta var ótrúlegt hjá Lúkas. Hann var búinn að breyta laginu og vá hann var flottur.
Magni - I, Alone - Live
Magni var mjög góður ...fór niður í salinn og síðan upp á pallinn hjá Supernov.
Í lok lagsins fór hann aftur niður í salinn og öskrin í stelpunum.....................
Dómarnir voru , killer, brought that extra ... orðin sem við höfum beðið eftir.
Mér fannst líka gaman að því hvernig Magni talaði til annarra er Íslendinga sagðist þurfa að fara í kosningarbaráttu. Hann var sniðugur í þessu . Ameríkanar ættu að kjósa hann , hann hefði jú lært tungumálið þeirra ;)
Ryan - Clocks - Coldplay
Ryan byrjar á að spila á píanóið, byrjar ekki nægilega vel, stekkur síðan uppá píanóið og syngur þaðan.. Langt frá flutningi Magna en perfermancið var töff hjá honum
Storm - Bring Me Back to Life - Evanescance, with special guest singer...
Storm var með hnút í maganum en mér fannst hún sterk í söngnum. Toby kom upp á sviðið og söng með henni. Gilby var ekki hrifinn af flutningnum
Toby - Rebel Yell - Billy Idol
Toby virtist ekki þurfa að hafa mikið fyrir laginu svo kippti hann nokkrum stelpum upp á sviðið til sín og salurinn söng með honum.. FLOTTUR
Dilana - Mother Mother - Tracy Bonham
Dilana er komin aftur í öllu sínu veldi. Vá rosalegt ! Flottir dómar
Drífa sig í að kjósa og kjósa muna Magna
Magni var ekki í botn 3 heldur Storm, Ryan og Lúkas
kjósa og kjósa þó að kerfið ráði ekki við. Eitt og eitt atkvæði fer í gegn.
Ekki gefast upp :)
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Tónlist, Ljóð, Menning og listir, Sjónvarp, Vefurinn, Bækur | Breytt s.d. kl. 08:51 | Facebook
Af mbl.is
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Heimasíður
Heimasíður til fróðleiks og skemmtunar
- Lifeðlisleg sálarfræði Spennandi rannsóknir
- Mind and Life Áhugavert
- Vísindagreinar á PubMed
- Okala foundation Kanadískt stryktarfélag fyrir fátæk börn í Camroon í Afríku
Athugasemdir
Gengur þetta eitthvað hjá ykkur, ég kemst hvergi inn!!!
Sigríður Jósefsdóttir, 30.8.2006 kl. 02:04
NEI ÉG HEF EKKI KOMIÐ EINU ATKVÆÐI ENN. SERVER BUSY. Við reynum bara meira
Pálína Erna Ásgeirsdóttir, 30.8.2006 kl. 02:09
Ekki ég heldur. Get ekki einu sinni sent skilaboð...
Snoopy (IP-tala skráð) 30.8.2006 kl. 02:10
Það sama hér. Kerfið hrundi held ég. það kemur alltaf að það sé annað IP númer á þráðlausakerfinu hjá mér, en ég náði að senda sms en hef ekki fengið neitt til baka. Ég trúi ekki að þetta fari svona. Var að´tengjast aftur, en finn ekki rockstar
Sigrún Sæmundsdóttir, 30.8.2006 kl. 02:16
ég hef náð um 20-30 inn og sama á við konuna mína. Við gátum byrjað meðan Dilana var að syngja en um leið og hún kláraði varð allt mun hægara
Páll (IP-tala skráð) 30.8.2006 kl. 02:16
Kemst ekki inn en er buin að senda grimmt sms (ekki hugmynd hve mörg....) bæði í 1900 og 1918 gengið fínt þar þetta hlytur að vera rosalegt álag....Vonandi græðir Magni á því ...
Berglind Berghreinsdóttir (IP-tala skráð) 30.8.2006 kl. 02:18
Það gekk fínt hjá mér á meðan Dilana var að syngja, búið að vera afar hægt síðan. Ætla að hinkra smá og halda svo áfram. Hann var allavega ekki í B3 eftir fyrstu 5 mín !! enda var hann algjört æði! Ekki hætta samt að reyna, halda áfram bara!!
Dagmar (IP-tala skráð) 30.8.2006 kl. 02:21
Berglind! ekki senda í 1900, bara í 1918. Ég held að það sem er sent í 1900 telji ekki. Kveðja, Sigga
Sigríður Jósefsdóttir, 30.8.2006 kl. 02:22
Ég er bara búin að fá staðfestingu úr 1900 ekki frá 1918. Sendið þið rock 2 eða rock 02 eða ROCK 2 eða hvernig???
B
Birgitta, 30.8.2006 kl. 02:24
Ég þurfti að breyta klukkunni í tölvunni minni.. setja hana á 21:30 þann 29. ág.. þá gat ég kosið. En það gengur hægt, greinilega mikið álag á kerfinu...
Fanney Dóra Sigurjónsdóttir, 30.8.2006 kl. 02:27
'Eg fékk skilaboðin frá MSN að bilun væri hjá þeim --unknown error occured vonandi ekki lengi....
Berglind Berghreinsdóttir (IP-tala skráð) 30.8.2006 kl. 02:29
Það er sama sagan hérna í Bandaríkjunum, greinilega mikið álag á servernum. En það má ekki gefast upp.
Davíð Hill (IP-tala skráð) 30.8.2006 kl. 02:32
Núna gengur þetta eins og í sögu hjá mér... jibbý :D
Fanney Dóra Sigurjónsdóttir, 30.8.2006 kl. 02:35
ég er búin að ná nokkrum sinnum inn og kjósa..... bara halda áfram og hafa sh** load af þolinmæði !!
Árný Sesselja, 30.8.2006 kl. 02:35
Er komin inn á síðuna en get ekki kosið. Það kemur bara error. Er samt búin að senda nokkur sms í 1918. Ef ég kemst ekki inn til að kjósa held ég áfram að senda sms og vona það best. Áfram Magni:)
Rannveig Oddsdóttir (IP-tala skráð) 30.8.2006 kl. 02:35
FANNEY en gaman að fá þig í heimsókn :) og David það hjálpar manni að halda sér við efnið að heyra að þetta er ekki bara vandamál hér. Ég er búin að senda 44 atkv bæði með sms og nokkur í gegnum netið. Ég ætla að vaka og gera eins mikið og ég get.
Berglind ég fékk einmit þessi sömu skilaboð
Birgitta ég sendi rock 2 í 1918 hef ekki fengið staðfestingar.
Pálína Erna Ásgeirsdóttir, 30.8.2006 kl. 02:37
ER DOTTIN INN....GANGI YKKUR VEL....
Berglind Berghreinsdóttir (IP-tala skráð) 30.8.2006 kl. 02:38
Hahaha.. takk fyrir það Pálína! Var erlendis fjarri fjarskiptaheiminum en kem tvíefld til baka! :D
Um að gera að kveikja á smá mússík til að halda manni við efnið í nótt.. hehehe
Fanney Dóra Sigurjónsdóttir, 30.8.2006 kl. 02:39
Maðurinn minn var að færa mér tvöfaldan Expresso ummm nú gengur þetta hjá mér :)
Pálína Erna Ásgeirsdóttir, 30.8.2006 kl. 02:42
Þyrfti að redda mér einum slíkum... hlaut að vera að þeir gerðu eitthvað gagn! ;)
Fanney Dóra Sigurjónsdóttir, 30.8.2006 kl. 02:45
Þetta er ekki að batna mikið hérna úti, hvernig er það hjá ykkur? En þolimæði þrautir vinnur allar.
Davíð Hill (IP-tala skráð) 30.8.2006 kl. 02:49
reyni að kjósa en ekkert gengur
Berglind Berghreinsdóttir (IP-tala skráð) 30.8.2006 kl. 02:50
Það dettur inn eitt og eitt atkvæði - og það er sko betra en ekki neitt :o).
B
Birgitta, 30.8.2006 kl. 02:51
Þetta er skrýtið, félagi minn sem situr við hliðina á mér er að kjósa með miklum ham og allt gengur í gegn, en ekkert gengur eða rekur hjá mér.
Davíð Hill (IP-tala skráð) 30.8.2006 kl. 02:56
Tja hvað veldur ertu með Linux Davið?
Ekkert mál að senda skeytin en ég fæ engar staðfestingar. Ég vona að þetta sé að skila sér.
Pálína Erna Ásgeirsdóttir, 30.8.2006 kl. 02:58
Nei., við erum bara með Windows XP
Davíð Hill (IP-tala skráð) 30.8.2006 kl. 02:59
Þetta kemur í törnum. Í smá tíma getur maður kosið eins og berserkur og svo allt í einu snar bremsar þetta.
Davíð Hill (IP-tala skráð) 30.8.2006 kl. 03:01
Þetta er að þrumast í gegn núna á "hraða eldingarinnar". Virðist allt vera að virka núna.
Einar Ingi (IP-tala skráð) 30.8.2006 kl. 03:03
Gaman að heyra :) Skot gengur hjá mér núna er komin í 97 atkv.
Pálína Erna Ásgeirsdóttir, 30.8.2006 kl. 03:06
Ég sendi fyrsta sms kl 1,51 og sendi slatta eftir það. Er núna að fá fyrsta svarið frá 1918,,,, náðist ekki samband reinið aftur,,, það kemur 3.11
Ég er ekki sátt ef að fólk sendir og sér svo á morgun að kanski 20 sms hafi ekki komið til skila. það er greinilegt að kerfið er að standa sig ha ha við erum bara svona mörg að störfum
Sigrún Sæmundsdóttir, 30.8.2006 kl. 03:14
Ég er búin að senda mörg sms er eiginlega hætt að telja en hef viljað senda á netinu en kann það ekki. Er að kjósa í fyrsta skipti á netinu. Hef alltaf í á vote en sé ekki hvar maður á skrifa og senda.
Rannveig Oddsdóttir (IP-tala skráð) 30.8.2006 kl. 03:18
Þetta er að fljúga í gegn núna. Vonandi að þið heima hafið verið þolinmóð og ekki farið að sofa.
Davíð Hill (IP-tala skráð) 30.8.2006 kl. 03:23
Come on.. við búum á Íslandi.. hversu mikla þrjósku og þolinmæði þarf í það!? :)
Sama hjá mér, atkvæðin fljúga inn...
Fanney Dóra Sigurjónsdóttir, 30.8.2006 kl. 03:26
Það er á miðri mynd um að vote sé opin og þú ferð þar inn ekki tiil hliðar. þar koma upp myndir af krökkunum og þú tikkar á Magna. ÞAð kemur upp gluggi og þú skrifar bara kóðan upp ( komanokkrir stafir og tölur) ítir á enter lokar glugga og ítir á Magna aftur
Sigrún Sæmundsdóttir, 30.8.2006 kl. 03:26
þú bara klikkar á vote takkann inn á rockstar.msn.com og þar sérðu mynd af Magna. Þú ýtir á hana og þá kemur upp gluggi með 8 stöfum sem þú átt að skrifa á línuna fyrir neðan. Þegar þú ert búin að ýta á continue breytist glugginn og upp kemur að það sé búið að skrá atkvæðið. Þá bara lokarðu glugganum og gerir það sama aftur. Easy peasy. :)
Einar Ingi (IP-tala skráð) 30.8.2006 kl. 03:26
Má maður taka sér WCpásu?
B - varla að maður tími því þegar gengur svona vel...
Birgitta, 30.8.2006 kl. 03:27
Nei nei SOFA... hvað er nú það? Ég er nýbúin að drekka tvöfaldan expressó og er í góðum málum ..komin með 200 atkv.
Rannveig þú velur VOTE og þá sérðu myndir af keppendum þú klikkar á Magna ;) og þá opnast nýr gluggi með tölustöfum og bókstöfum. Pikkar þá inn eiga að vera samtals 8 og svo submit. Bíður svo róleg þar til að það fer í gegn og kýst svo aftur og aftur
Pálína Erna Ásgeirsdóttir, 30.8.2006 kl. 03:27
Hefur einhver hugmynd um hvað margir íslendingar voru að plana að vaka og kjósa?
Davíð Hill (IP-tala skráð) 30.8.2006 kl. 03:58
Ekki glætu en mér skildist að þær ötluðu að vera margir. Ættum samt ekki að þurfa að hafa áhyggjur. Menn eru frekar fúlir inn á spjallsíðunum með Dilönu og líkur benda til að þeir sem fíluðu hana færi sig yfir á Magna. Svo á hann sjálfsagt líka eftir að fá fullt af svokölluðum "sympathy votes" út af þessu bust-up með glerbrotin. Ekki að ég sé að fíla það en held að það verði málið. :)
Einar Ingi (IP-tala skráð) 30.8.2006 kl. 04:07
Nei en almennt sterk umræða og mikil stemning. Ég vona bara að erfiðleikarnir í upphafi hafi ekki sent fólk í rúmið. Nú gengur þetta svo smurt og ég er bara hætt að gera vitleysur. Ég er að skríða í 300 atkv. :)
Pálína Erna Ásgeirsdóttir, 30.8.2006 kl. 04:07
Ég og félagi minn hérna úti erum örruglega í 300 atkv hvor. Svo er konan mín og dóttir báðar heima að kjósa. Safnast þegar saman kemur.
Davíð Hill (IP-tala skráð) 30.8.2006 kl. 04:18
Þið eruð frábær og takk fyrir að kommenta. Ég er ein eftir vakandi hér og það er gaman að vita af öðrum sem enn eru að. Ég er komin í 380
Pálína Erna Ásgeirsdóttir, 30.8.2006 kl. 04:23
Vonandi að það séu fleiri íslendingar jafn ákafir og þú, Pálína. Þó ég sé búinn að búa úti í 23 ár þá er íslendingurinn alltaf ennþá í manni.
Davíð Hill (IP-tala skráð) 30.8.2006 kl. 04:30
Já mér finnst gaman að vera Íslendingur nákvæmlega núna. ég var einmitt að spá í því sem Einar Ingi sagði hér áðan með það að Magni fái atkvæði sem aðrir keppendur hafa fengið áður.
Hann hefur verið svo hjálplegur við alla og ekki tekið þátt í enikvæðu umræðunni. Ég vona að hann komist sem lengst. Hver vika skiptir svo miklu máli núna, hefur mikið auglýsingagildi.
En afram að kjósa
Pálína Erna Ásgeirsdóttir, 30.8.2006 kl. 04:34
Rétt, mér finnst Magni fjölhæfasti söngvarinn af keppendunum og einning prúðastur í framkomu.
Davíð Hill (IP-tala skráð) 30.8.2006 kl. 04:38
Djöfulsans kæruleysi er þetta í manni. Á að mæta í vinnu eftir rétta 3 tíma. Djöfull verður maður í meiriháttar stuði þá. :) Var að finna hérna viðtal sem mig langaði að setja inn. Þetta er viðtal sem var tekið við Storm fyrir síðasta þátt. Frábært viðtal fannst mér og sýnir það að þessi stúlka er bara down to earth og virkilega nice. Hvað finnst ykkur?
http://www.adambot.com/aud/Storm_RickInterview5.mp3
Einar Ingi (IP-tala skráð) 30.8.2006 kl. 04:48
Já finnst ykkur hún ekki frábær. Þegar hún fer í harðasta rokkið og syngur út um augun ;) þá dettur manni ekki í hug að hún sé bara besta skinn hahahaha
Það verða margir syfjaðir á morgun!
Pálína Erna Ásgeirsdóttir, 30.8.2006 kl. 04:52
nei manni dettur það ekki í hug. En attitudið hjá henni finnst mér frábært. Hlustið á viðtalið.
Einar Ingi (IP-tala skráð) 30.8.2006 kl. 04:54
Nú virðist álagið vera að aukast aftur, ætli sumir séu ekki að fara á fætur til að kjósa? Ég er búin að koma 580 atkv frá mér og er orðin handlama. Ég hlakka til að hlusta á viðtalið. Ég ætla að reyna að kjósa til 5:50 ef hendurnar á mér virka :)
Pálína Erna Ásgeirsdóttir, 30.8.2006 kl. 05:06
Gangi þér vel með það. Ég ötla að gefast upp. Orðinn frekar mikið þreyttur. Bíð því bara góða nótt og áfram Magni. Vona að þér takist að kjósa til loka. :)
Einar Ingi (IP-tala skráð) 30.8.2006 kl. 05:09
Var að sjá þetta. Nýtt viðtal við Storm sem var tekið á mánudag. Vildi bara deila þessu. :)
http://www.adambot.com/aud/Storm_RickInterview6.mp3
Einar Ingi (IP-tala skráð) 30.8.2006 kl. 05:12
Var að ljúka kosningu og tókst fram á síðustu sekúndu að koma frá mér 747 atkvæðum. Bara þokkalega ánægð með mig.
Einar Ingi takk fyrir spjallið og linkinn ég ætla að hlusta á þetta á morgun hum.... seinna í dag og svo kommenta ég ;)
Pálína Erna Ásgeirsdóttir, 30.8.2006 kl. 06:06
Það er enn hægt að kjósa kl 6:30, ekki hætta
bk (IP-tala skráð) 30.8.2006 kl. 06:40
Fór á fætur klukkan 5.30 og kaus stanslaust í 45 mín. Gekk eins og í sögu, engar truflanir. (HH)
Helga (IP-tala skráð) 30.8.2006 kl. 08:25
Það er enn hægt að kjósa með því að breyta time zone á tölvunni í Hawai time zone
hollan (IP-tala skráð) 30.8.2006 kl. 09:48
Kosningaáróðurinn var alveg að gera sig, "Þetta er þreföldun frá því sem við fengum fyrstu vikuna. Miðað við síðustu vikur er þetta tugföldun," sagði Björn í samtali við Fréttavef Morgunblaðsins í morgun".
GLÆSILEGT!! Get ekki beðið eftir að horfa á kosninguna í kvöld!! :))
Ester Júlía, 30.8.2006 kl. 09:59
Hvernig í ósköpunum fóruð þið að því að telja atkvæðin ykkar? Reyndi það oft en ruglaðist ALLTAF.
B
Birgitta, 30.8.2006 kl. 11:09
Góðan daginn allan daginn. Ég ætlaði mér líka að sofa en skil bara ekki hvað ég er hress. Ætli það sé ekki bara svona mikið adrenalín í blóðinu enn hum....
Ekkert mál að telja ég var búin að ákveða að senda 50 sms skeyti og svo lokaði ég ekki gluggunum sem sögðu að atkvæðið hefði skilað sér fyrr en ég var komin með 50 glugga og lokaði þá öllu dótinu í einum smelli ;)Talningin var því tiltölulega létt.
Mér fannst miklu betra að gera þetta svona heldur en að loka hverjum glugga fyrir sig áður en ég kaus aftur svo sparar þetta pottþétt tíma þar sem þú getur lokað öllum 50 gluggunum í einu.
Pálína Erna Ásgeirsdóttir, 30.8.2006 kl. 11:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.