28.8.2006 | 17:44
Ekki missa af þættinum og muna að kjósa strax á eftir ;)
Magni er að fá þvílíku góðu dómana og þá er ég ekki bara að tala um sönghæfnina heldur er sviðsframkoman líka snilld. Stelpurnar í salnum öskrandi ofl í þeim dúr. Ef þú vilt vita meira lestu þá næstu bloggfærslu á undan þessari :)
Það er engin ástæða til að missa af þættinum þar sem hann byrjar klukkan 01:00 og kosning stendur yfir í 4 klukkutíma eftir að þætti lýkur.
Magni má ekki lenda í botn þremur því að hann er sá eini sem hefur verið þar tvisvar áður og það tvisvar í röð. Þess vegna þurfum við að muna að kjósa og kjósa og svo megum við alls ekki gleyma að KJÓSA!
Ég hef verið að lesa á netinu um leiðangur hópsins á Citywalk. Þar var Magni að standa sig svo frábærlega. Mér fannst svo gaman að lesa þetta á rockband.com og þar finnurðu þráð sem heitir Citywalk. Linkarnir á lögin sem þátttakendur fluttu þar eru í færslu sem ég skrifaði fyrr í dag :)
Áfram Magni
Magni flytur lagið I alone" annað kvöld | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Ljóð, Sjónvarp, Bækur, Tónlist, Menning og listir, Vefurinn | Facebook
Tenglar
Heimasíður
Heimasíður til fróðleiks og skemmtunar
- Lifeðlisleg sálarfræði Spennandi rannsóknir
- Mind and Life Áhugavert
- Vísindagreinar á PubMed
- Okala foundation Kanadískt stryktarfélag fyrir fátæk börn í Camroon í Afríku
Athugasemdir
http://www.austurlandid.is/?frett_id=451
Flott framtak og góð auglýsing hjá þeim.
sigrún (IP-tala skráð) 28.8.2006 kl. 22:46
Halló...
'Eg hlyt að vera að gera eitthvað vitlaust ....
gengur illa hjá mér..OG ´stóra kvöldið er í kvöld....
Hjálp
Berglind
Berglind Berghreinsdóttir (IP-tala skráð) 29.8.2006 kl. 08:01
Já það verður áreiðanlega stuð hjá þeim Sigrún!
Berglind hvað gengur illa hjá þér og hvaða hjálp þarftu?
Pálína Erna Ásgeirsdóttir, 29.8.2006 kl. 09:40
Já það verður áreiðanlega stuð hjá þeim Sigrún!
Berglind hvað gengur illa hjá þér og hvaða hjálp þarftu?
Pálína Erna Ásgeirsdóttir, 29.8.2006 kl. 09:40
MAGNI LANGEFSTUR Í NETKOSNINGU Á SUPERNOVAFANS.COM!!
http://www.supernovafans.com/modules.php?name=Surveys&op=results&pollID=4
Rokkamma (IP-tala skráð) 29.8.2006 kl. 10:32
Takk fyrir þetta Rokkamma :)
Pálína Erna Ásgeirsdóttir, 29.8.2006 kl. 10:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.