28.8.2006 | 07:31
Raunveruleikaþátturinn kominn upp Magni fær glerbrot í höfuðið
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Sjónvarp, Dægurmál, Vinir og fjölskylda, Vefurinn | Breytt s.d. kl. 10:23 | Facebook
Tenglar
Heimasíður
Heimasíður til fróðleiks og skemmtunar
- Lifeðlisleg sálarfræði Spennandi rannsóknir
- Mind and Life Áhugavert
- Vísindagreinar á PubMed
- Okala foundation Kanadískt stryktarfélag fyrir fátæk börn í Camroon í Afríku
Athugasemdir
Jahérna! Þvílíkt drama í hluta 1! ( hluti 4. eitthvað vitlaus röð :)) Aumingja Dilana, hún er alveg að koxa á þessu öllu saman. Hún höndlar álagið ekki vel..sem gæti komið henni illa í keppninni.
Ester Júlía, 28.8.2006 kl. 08:05
Er að vona að Dilana fara í B3, hún heðfi gott af því. EN þessi þáttur er bara um hana og Lukas.
Sigrún Sæmundsdóttir, 28.8.2006 kl. 09:16
Maður er alveg dottinn í þessa sápu!! Verst að Dilana fær hrikalega athygli út á þetta:o/
Dagmar, 28.8.2006 kl. 09:22
Hlutarnir voru í rangri röð ég vona að mér hafi tekist að laga það :)
Það sem hræðir mig mest í þessu er hvað Magni kemur lítið fram í raunveruleikaþættinum. Ef til vill er fólk að sjá meira út úr hlutunum en raunverulega er ástæða til en þetta hefur verið svona að þeir sem voru sendir heim komu lítið fram í raunveruleikaþættinum. Bara að minna ykkur elskurnar mínar á að kjósa og kjósa...................
Pálína Erna Ásgeirsdóttir, 28.8.2006 kl. 10:22
Hæhæ, takk fyrir bloggið þitt. Ég kem oft hingað inn til þess að fá nýjustu fréttir um þáttinn.
Flott blogg.
Kv.
Kristín Þóra
Kristín (IP-tala skráð) 28.8.2006 kl. 18:41
Takk fyrir hlý orð í minn garð Kristín Þóra. Mér finnst gaman að skrifa og enn skemmtilegra þegar einhver hefur gaman af því að lesa það sem ég hef fram að færa ;)
Og svo er bara að muna að kjósa ;)
Pálína Erna Ásgeirsdóttir, 28.8.2006 kl. 18:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.