22.8.2006 | 16:08
Það lítur út fyrir að það verði fjör í Rock Star
Ég var að skoða myndir sem voru teknar á showinu á sunnudaginn og það er ekki annað að sjá en að það verði mikið fjör.
Þessi mynd af Toby hefur fengið skondna umfjöllun á Rockband.com (spoilers)
Menn eru sannarlega að taka á öllu sem þeir eiga. Myndin af Magna í færslunni hér á undan er frá sunnudagskvöldinu, en hann virðist vera með fæturnar á jörðinni sem er eitthvað annað en þessir tveir keppinautar hans. Það virðast vera þó nokkrir tilburðir hjá Toby sem hefur orðið við óskum kvenþjóðarinnar að vera ekki allt of mikið klæddur;)
Ryan lítur líka út fyrir að vera orðinn þokkalega æfður í trommustökkinu sínu!
Alltaf eitthvað nýtt til að auka á spennuna ég ætla mér sannarlega að horfa á þáttinn í nótt og kjósa og kjósa og kjósa.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Lífstíll, Sjónvarp, Bækur, Vefurinn, Menning og listir | Breytt s.d. kl. 16:10 | Facebook
Af mbl.is
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Heimasíður
Heimasíður til fróðleiks og skemmtunar
- Lifeðlisleg sálarfræði Spennandi rannsóknir
- Mind and Life Áhugavert
- Vísindagreinar á PubMed
- Okala foundation Kanadískt stryktarfélag fyrir fátæk börn í Camroon í Afríku
Athugasemdir
Það er sama hér. Vakna til að horfa og kjósa svo. Sé að það er hægt að fara að kjósa kl 2.45 að okkar tíma og líklega til 6.45
Sigrún Sæmundsdóttir, 22.8.2006 kl. 19:54
Gaman að heyra. Ég hlakka til að heyra frá ykkur hvernig ykkur finnst þau standa sig. Ég skellihló að umræðunum um myndina af Toby. Málið snerist um það hvort þetta væri strengur sem sést rétt fyrir ofan beltið.
Margir boru búnir að tjá sig og ég hugsaði með mér ...tja einhvernveginn þarf að drepa tímann :)
það kom síðan í ljós að þetta er alls ekki strengur sem maðurinn er í heldur er þetta keðja sem hangir á buxunum og sveiflast svona upp í stökkinu hahahahaha
Anmnars hélt ég að þeir væru æstir í því að vera á sviðinu en það er engu líkara en þeir séu bara alls ekki á því!
Pálína Erna Ásgeirsdóttir, 22.8.2006 kl. 20:01
Set inn hér link sem ég sá á rockstar spjalli, líst vel á þetta framtak
http://blog.central.is/rssn
Sigrún (IP-tala skráð) 23.8.2006 kl. 02:25
Sigrún ég kíkti á síðuna og já mér finnst þetta sniðugt framtak.Hvernig leist þér á keppnina?
Pálína Erna Ásgeirsdóttir, 23.8.2006 kl. 03:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.