Það var þá rétt sem Dilana sagði. Magni hefur átt erfitt vegna heimþrár.
Ég er ekki hissa á því með yndislega konu og 10 mánaða son. Það er þó að heyra á honum að hann vilji keppa áfram. Þá er um að gera að kjósa og kjósa.
Ég var bara ekki viss lengur að hann vildi þetta. Ég var fain að halda að hann vildi bara komast heim þetta væri orðið gott. Það var að vissu leyti rétt en það var heimþráin en ekki það að hann vildi ekki fronta SN
Áfram Magni!!!
Magni Ásgeirsson missti næstum geðheilsuna af heimþrá | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Ferðalög, Ljóð, Tónlist, Vefurinn, Dægurmál, Menning og listir, Sjónvarp | Facebook
Tenglar
Heimasíður
Heimasíður til fróðleiks og skemmtunar
- Lifeðlisleg sálarfræði Spennandi rannsóknir
- Mind and Life Áhugavert
- Vísindagreinar á PubMed
- Okala foundation Kanadískt stryktarfélag fyrir fátæk börn í Camroon í Afríku
Athugasemdir
Já túlkun hans á Creep kallaði fram mörg tár. Magni slapp samt vel frá Dilönu, hún sagði bara það sem hann var búin að tala um, en hún var smá leiðinleg við Lukas greiið, en mér finnst hann farin að vera leiður. Líklega er margt að ské þarna. En þegar strákarnir halda að það sé hundur þarna ha ha og það er Dilana á háunótunum.
Sigrún Sæmundsdóttir, 21.8.2006 kl. 20:04
Ég, eins og fleiri varð fyrir vonbrigðum með Dilönu í viðtölunum, hún sagði ALLT of mikið og Jason fannst það líka. Þetta er ekki fagmannlegt. Langt því frá. Magni var ÆÐI í creep og verður enn betri í smells like teen spirit.
Birna M, 21.8.2006 kl. 21:09
Já ég er að verða verulega spennt. Hann var sjálfur mjög ánægður með hvarnig hann söng lagið á sunnudaginn.
Veistu í hvaða þætti á rás tvö verður flutt viðtal við Magna á morgun, jafnvel í fyrramálið?
Pálína Erna Ásgeirsdóttir, 21.8.2006 kl. 23:04
Drengurinn er góður sama hvað hann syngur, og sama hvað aðrir segja. Mér finnst bara ofur eðlilegt að hann sakni konu og barns.... hann virðist vera sá einu sem hugsar eitthvað um fjölskylduna sína...
Árný Sesselja, 22.8.2006 kl. 09:14
Já Árný og hann var svo ánægður með framlag sitt sem við fáum að sjá í nótt. Þrátt fyrir allt umtal um að hann hefði nú átt að spila á gítarinn þá virðist Magni meira en sáttur. Það eru ekki margir sem ná Nirvana og ég hlakka verulega til að heyra hvernig Magni tekur "Smell like teens spirit"
Pálína Erna Ásgeirsdóttir, 22.8.2006 kl. 12:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.