20.8.2006 | 22:55
Magni kvefaður tekur Nirvanas "Smells like Teens Spirit"
Það er ekki komið í ljós hvaðr í röðinni hann verður en við verðum að vona að hnum batni af kvefinu.
Tveir þátttakendur verða með original, líklega Patrice og Ryan. Næsti raunveruleikaþáttur er virkileg sápa. Dilana er tekin í viðtal og úthúðar flestum samkeppendum sínum. Toby lætur sem hann vilji lagið sem Dilana vill syngja og lætur hana hafa þá á sam díl og hann fékk síðast. Hún helypur nakin umhverfis sundlaugina. Sem sagt mikið fjör.
En hér er ljóðið sem Magni mun syngja aðfaranótt þriðjudagsins.
Load up on guns
Bring your friends
Its fun to lose
And to pretend
Shes overboard
Myself assured
I know I know
A dirty word
Hello (x 16)
With the lights out its less dangerous
Here we are now
Entertain us
I feel stupid and contagious
Here we are now
Entertain us
A mulatto
An albino
A mosquito
My libido
Yea
Im worse at what I do best
And for this gift I feel blessed
Our little group has always been
And always will until the end
Hello (x 16)
With the lights out its less dangerous
Here we are now
Entertain us
I feel stupid and contagious
Here we are now
Entertain us
A mulatto
An albino
A mosquito
My libido
Yea
And I forget
Just what it takes
And yet I guess it makes me smile
I found it hard
Its hard to find
Oh well, whatever, nevermind
Hello (x 16)
With the lights out its less dangerous
Here we are now
Entertain us
I feel stupid and contagious
Here we are now
Entertain us
A mulatto
An albino
A mosquito
My libido
Yea
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Sjónvarp, Vefurinn, Tónlist, Bækur, Menning og listir, Ljóð | Breytt 21.8.2006 kl. 10:04 | Facebook
Tenglar
Heimasíður
Heimasíður til fróðleiks og skemmtunar
- Lifeðlisleg sálarfræði Spennandi rannsóknir
- Mind and Life Áhugavert
- Vísindagreinar á PubMed
- Okala foundation Kanadískt stryktarfélag fyrir fátæk börn í Camroon í Afríku
Athugasemdir
Dilana: every step you take
Storm: cryin
Ryan: original (fær ekki góða dóma)
magni: NIRVANA....ugh
patrice: original
toby: layla
sigrún (IP-tala skráð) 20.8.2006 kl. 23:14
Takk Sigrún ég brosi bara hringinn.
Mér finnst ótrúlega gaman að fá senda punktana um leið og þið sambloggarar og gestir komið hér inn.
Hlakka til að sjá meira;)
Var ekkert komið um Lúkas?
Pálína Erna Ásgeirsdóttir, 20.8.2006 kl. 23:58
Hæ þetta er ótrúlega spennandi og maður er á kafi í þessu....Dálítið spælandi að geta ekki komið með alvöru hvatningu til Magna því hann les það ekki og veit ekkert um það...Fær hann nokkrar fréttir????
kv. BB
Berglind Berghreinsdóttir (IP-tala skráð) 21.8.2006 kl. 10:15
Ég held ekki Berglind. Ég var einmitt að velta fyrir mér hvort að keppendur vissu eitthvað um það sem fram fór í viðtölunum. Dilana var ekki að spar orðin um samkeppendur sína. Ef til vill hefur það einhver áhrif á samskiptin?
Það krefst nokkurs þroska að viðhalda góðum samskiptum þegar talað er svona hálfpartinn á bakið á þér...hum... ég varð fyrir miklum vonbrigðum með Dilönu en hún hefur verið í uppáhaldi hjá mér.
Pálína Erna Ásgeirsdóttir, 21.8.2006 kl. 10:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.