17.8.2006 | 20:43
Creep með Magna komið upp
Ég var að skoða síðu Fíkilsins
Þar er Creep með Magna komið upp til hlustunar. Ég er að sjálfsögðu búin að horfa og hlusta tvisvar þá vantar bara niðurstöðurnar úr elimination þættinum þar sem Lúkas með tár á hvarmi og Dilana með tárin trillandi niður kinnarnar standa að ég held heilluð ;)
Ég tók sérstaklega eftir því núna að salurinn skrækti með vá þetta var svo flott hjá honum.....
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Vinir og fjölskylda, Sjónvarp, Menning og listir, Vefurinn, Dægurmál, Tónlist | Facebook
Tenglar
Heimasíður
Heimasíður til fróðleiks og skemmtunar
- Lifeðlisleg sálarfræði Spennandi rannsóknir
- Mind and Life Áhugavert
- Vísindagreinar á PubMed
- Okala foundation Kanadískt stryktarfélag fyrir fátæk börn í Camroon í Afríku
Athugasemdir
öhm ég meina þetta ekkert illa eða neitt, en ertu búin að gera þér grein fyrir að þú ert búin að blogga fjórum sinnum í dag?
Þorgeir Ragnarsson, 17.8.2006 kl. 21:15
ehh sorrí, fimm sinnum :)
Þorgeir Ragnarsson, 17.8.2006 kl. 21:16
Sem er bara jákvætt því þá er mikil lesning fyrir öll okkur hin sem kíkjum mjög reglulega hingað inn að lesa þessi mjög svo fróðleiksmiklu og góðu blogg. Haltu áfram á sömu braut
Páll (IP-tala skráð) 17.8.2006 kl. 22:23
hahahaha ég er svo busy að blogga ... má ekki vera að því að telja. Gott að hafa sjálfboðaliða í því;)
Pálína Erna Ásgeirsdóttir, 17.8.2006 kl. 22:42
Hvað þú gerir þegar að Rocskstar hættir er mér ráðgáta ;P
Ólafur N. Sigurðsson, 18.8.2006 kl. 01:49
Það verður hin dularfulla ráðgáta þangað til Ólafur ;P
Pálína Erna Ásgeirsdóttir, 18.8.2006 kl. 07:26
Ekki hætta að blogga, ég fer ekki í gegnum daginn án þess að lesa bloggið þitt um rockstar þættina. Hreinasta snilld.
kolla (IP-tala skráð) 18.8.2006 kl. 09:38
Æi Þú hættir ekki. Ég er sammála Kollu, veit ekki hvað ég gerði. Þeir 2 þarna setja kanski á fót áfallablogg ??ha ha ha. Sigrún
Sigrún (IP-tala skráð) 18.8.2006 kl. 12:17
Takk fyrir hlýleg orð. I´m soooooo far from going home ;)
Ef ég lendi blogg-klemmu þá mun ég leita eftir áfallahjálp hér í þessu ágæta bloggsamfélagi. Ég stefni áfram á sömu braut.
Það er ekki minna mikilvægt fyrir blogg að fólk eins og þið takið virkan þátt í því heldur en fróðleikur, afþreying eða eitthvað annað sem skrifað er í það.
Verið því öll velkomin áfram hvort sem ykkur finnst gaman að lesa skrifin mín, telja hve afkastamikil ég er á dag eða velta fyrir ykkur ráðgátum lífs míns. Allt saman áhugavert og merkilegt hvert á sinn hátt :P
Pálína Erna Ásgeirsdóttir, 18.8.2006 kl. 14:33
það er margt sem kemur fram hér á bloggsíðum hér inni, bæði til gamans og fróðleiks ekki síður. Svo að það er ágætt að bæta við síðu sem ég skoðaði áðan
http://magnifans.jconserv.net/index.php
kveðja Sigrún
Sigrún (IP-tala skráð) 18.8.2006 kl. 14:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.