17.8.2006 | 00:28
Magni í botn þremur en ..............
Supernova spilaði í fyrsta sinn saman og valdi einn af keppendum til að syngja með sér. Þau höfðu öll fengið að æfa lagið í vikunni. það var mjög sniðugt að horfa á hvert og eitt syngja smá brot og svo tók næsti við. Skemmtilega klippt saman.
Dilana varð fyrir valinu og stóð sig frábærlega. Pottþétt að stelpa getur frontað bandið. Hún féll engan veginn í skuggann af þeim.
Ryan fékk endurflutninginn... ég er bara ekki að skilja það. Mér finnst hann vera að vaxa í söngnum en hann er svo krepptur á nokkrum nótum þegar hann fer upp, en gaman fyrir hann :)
Þá er komið í ljós hverjir lentu á einhverjum tímapunkti í botn 3.
Zayra
Toby
Patrice
Storm
Magni
En meira á eftir, ég mun bara bæta neðan á þessa færslu ;) í auglýsingunum.
Toby og Storm voru örugg en Magni okkar tók Creep
...............................
Hann TÓK Creep !!!!!! Vá ég trúði hverju orði sem hann sagði buhuhuhuhuhuhuh
og Dilana , tárin runnu niður andlitið á henni. Vá og sviðsframkoman hjá Magna toppaði allt sem hann hefur gert. Hann lagðist á gólfið þú verður bara að sjá þetta ef þú ert ekki búin að því.
!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!
Magni sestu á rassinn sagði Gilby þú ert langt frá því að fara heim
Það var bara einn sendur heim og í þetta sinn kom það í hlut Zayru
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Ljóð, Bækur, Sjónvarp, Tónlist, Vefurinn | Breytt s.d. kl. 00:56 | Facebook
Af mbl.is
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Heimasíður
Heimasíður til fróðleiks og skemmtunar
- Lifeðlisleg sálarfræði Spennandi rannsóknir
- Mind and Life Áhugavert
- Vísindagreinar á PubMed
- Okala foundation Kanadískt stryktarfélag fyrir fátæk börn í Camroon í Afríku
Athugasemdir
get ég séð þetta einhversstaðar á netinu nú þegar? minns erí vinnnunni og get ekki séð :(
Hvað sögðu SN yfir því að Magni væri þarna?
Og hvað sagði Magni sjálfur, sem þú trúir hverju orði :)
Páll (IP-tala skráð) 17.8.2006 kl. 00:54
Já Magni var ÆÐISLEGUR, VVÁÁÁ. Þvílík túlkun á laginu, Lúkas nær ekki með tærnar sem Magni hefur hælana í CREEP. Ég fór inn á síðu í kvöld sem ég sá úrslitin en gleimdi að setja hana hér inn. Hér er alltaf spjall strax eftir að þættir eru teknir upp. http://forums.televisionwithoutpity.com/index.php?showtopic=3142678&st=750
Kveðja Sigrún
Sigrún (IP-tala skráð) 17.8.2006 kl. 01:02
Hahahaha já ég lifði mig svo inn í þetta að ég er enn með hjartslátt. Þegar kom í ljós að Magni væri í botn þrem þá voru SN hissa og Dave sagði það hlýtur að hafa verið talið vitlaust! Magni var bara Magni. Mér fannst svo skrítið að sjá hvernig hann var klæddur þetta var allt svo spooky. Poor you að þurfa að bíða. ég get sagt þér að það er biðarinnar virði.
Ég held að þetta komi ekki netið fyrr en í fyrsta lagið á morgun.
Hann negldi þetta lag. Þetta var eiginlega ótrúlegt.
Pálína Erna Ásgeirsdóttir, 17.8.2006 kl. 01:03
Honum var greinilega brugðið að vera í botninum og hann var dálitla stund að ná sér á strik í Creep - en svo negldi hann það í lokin...
GK, 17.8.2006 kl. 01:11
Verð að setja hér inn smá umræður sem eru á netinu.
Whoa! Lukas got served! Magni doing Creep was possibly the best performance of the season and I am not a Magni fan.
Magni! WOW. Where has that performer been hiding. That was nearly perfect. Loved his look tonight, very casual but still styling. MUCH better stage presense. He changed it up enough so it didn't look anything like Lukas's version, or Marty's. Good job man. Forget about Ryan as the dark horse, Magni looks more like the real dark horse everyday.
kveðja Sigrún
Sigrún (IP-tala skráð) 17.8.2006 kl. 02:42
Takk fyrir kommentin. Það má með sanni segja að spennan sé að aukast. Það sem mér finnst svo sniðugt er að nú eru Elimination þættirnir að verða áhugaverðari. Ég vona nú bara sigurvegarans vegna að SN hafi upp á eitthvað betra að bjóða og meira æft heldur en það sem þeir afrekuðu í nótt.
Það er nú ekki beint tilhlökkunarefni að verða söngvari í bandi með sónlist í sviðuðum dúr og í nótt.
En þetta er nú auðvitað bara eitt lag ;) Við sjáum hvað setur.
Pálína Erna Ásgeirsdóttir, 17.8.2006 kl. 10:38
Takk fyrir kommentin. Það má með sanni segja að spennan sé að aukast. Það sem mér finnst svo sniðugt er að nú eru Elimination þættirnir að verða áhugaverðari. Ég vona nú bara sigurvegarans vegna að SN hafi upp á eitthvað betra að bjóða og meira æft heldur en það sem þeir afrekuðu í nótt.
Það er nú ekki beint tilhlökkunarefni að verða söngvari í bandi með sónlist í sviðuðum dúr og í nótt.
En þetta er nú auðvitað bara eitt lag ;) Við sjáum hvað setur.
Pálína Erna Ásgeirsdóttir, 17.8.2006 kl. 10:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.