14.8.2006 | 07:46
Raunveruleikaþátturinn er kominn upp
Vegas ferðin not of this world eins og Magni orðaði það. Þetta lítur út fyrir að hafa verið skrautlegt og ekki happy happy joy joy fyrir suma að komast að því að Jason var að fylgjast með hegðun þeirra allan tímann.
Alltaf gaman að horfa þrátt fyrir að þetta sé nú meira og minna leikið allt saman. það kom að því að ég settist aftur niður við að horfa á "sápu" Persónuleikar þátttakenda látnir koma enn betur í ljós. Magni er hið mesta gæðablóð :)
Dilana og Toby vildu bæði ólm syngja með Gilby. Hahahaha það sem Dilana fékk Toby til að gera ef að hún myndi eftirláta honum lagið :)))
Sem sagt þátturinn er kominn á síðu rockstar en ef þú vilt vera laus við auglýsingarnar þá er sniðugt að fara á síðu fíkilsins þar er þetta líka komið inn og án auglýsinga ;)
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Sjónvarp, Lífstíll, Vefurinn, Dægurmál | Breytt s.d. kl. 10:30 | Facebook
Af mbl.is
Innlent
- Fólk geti orðið viðkvæmt og upptjúnnað
- Ísland eykur fjárstuðning við Úkraínu
- Skróparar fá mildari refsingu
- Starfsfólkið oft úr tengslum við raunveruleikann
- Fyrirtaka í menningarnæturmálinu á morgun
- Nærri 500 tré voru felld í Öskjuhlíð um helgina
- HHÍ leitar að 250 vinningshöfum
- Foreldrar ræði ekki við fjölmiðla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Heimasíður
Heimasíður til fróðleiks og skemmtunar
- Lifeðlisleg sálarfræði Spennandi rannsóknir
- Mind and Life Áhugavert
- Vísindagreinar á PubMed
- Okala foundation Kanadískt stryktarfélag fyrir fátæk börn í Camroon í Afríku
Athugasemdir
Ég skoðaði síðuna með LaxGuy í nótt og fann saunveruleikaþáttin þar, já þar sést hvað sumir eru þarna dugegir við sopan. Þarna kemur meira fram en hefur komið áður. Það verður gaman að sjá hvernig fer aðranótt. Hvort að ZZ fer út eða verður afram og íhverju hú verði, ég sá að það var ein af fyrstu spurnigum sem var spurð þarna inni. kveðja Sigrún
sigrún (IP-tala skráð) 14.8.2006 kl. 10:36
já ég held að þetta sé skemmtilegasti raunveruleikaþátturinn só far ;)
Pálína Erna Ásgeirsdóttir, 14.8.2006 kl. 15:03
Sammála þér Hrafnkell. Það væri svolítið spennandi að sjá hvort hann fellur nokkuð í skuggann af þeim SN gaurum
Pálína Erna Ásgeirsdóttir, 14.8.2006 kl. 15:04
Pott þétt skemmtilegasti raunveruleikaþátturinn. Furðulegt hvað maður tekur þetta alltaf alvarlega. Eins og þetta er nú klippt niður og svona híhí.
Hlakka svo mikið til þriðjudagsins!
Fíkillinn (IP-tala skráð) 14.8.2006 kl. 15:14
Ég sé á spjallsíðum að það sem sást til Lukas, Toby og Dilönu hafi ekki fallið í góðan jarðveg, það er talað um drykkju hjá strákunum og hvað Dilana sagði við TL. Manni hlakkar meira til annaðkvöld til að sjá kosninguna. Það er talað um þessar tvær sem eiga fast sæti á botninum og svo eru Storm og Toby nefnd í viðbót. Ég vona bara að Magna gangi vel. Hann fær góða dóma, en það er aldrei að vita. kveðja Sigrún
sigrún (IP-tala skráð) 15.8.2006 kl. 14:04
Já mig minnir að ég hafi séð þetta með Dilönu. Sumir halda að Dilana hafi bara verið að grínast í Tommy Lee en mér fannst það ekki. Varð einmitt fyrir vonbrigðum með hana. Maður ætlast auðvitað til að þetta sé súperfullkomið fólk hahaha.
Magni hefur fengið yfir höfuð góða umfjöllun þar sem ég hef kíkt inn. Ég var reyndar að koma úr prófi svo að nú get ég slappað af og notið þess sem koma vill ;)
Pálína Erna Ásgeirsdóttir, 15.8.2006 kl. 19:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.