13.8.2006 | 23:21
Smá upphitun fyrir æsta Rock Star SN áhorfendur
Ef þig langar að heyra eitthvað nýtt frá keppendum í Rock Star þá er um að gera að drífa sig hingað og hlusta á hvað þeir hafa að segja ;)
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Ljóð, Vefurinn, Tónlist, Sjónvarp, Dægurmál | Facebook
Tenglar
Heimasíður
Heimasíður til fróðleiks og skemmtunar
- Lifeðlisleg sálarfræði Spennandi rannsóknir
- Mind and Life Áhugavert
- Vísindagreinar á PubMed
- Okala foundation Kanadískt stryktarfélag fyrir fátæk börn í Camroon í Afríku
Athugasemdir
úúú... Takk fyrir þetta!
Ef þú/þið kíkið inná síðuna mína getiði fundið beina linka inná Rockstar Reality Show fyrir viku 7! miklu þægilegra en að horfa á Rockstar.msn.com engar auglýsingar á milli og manni líður hálfpartinn eins og maður eigi dóteríið í tölvunni sinni. Þetta er í fjórum pörtum. Einfallt og þægilegt.
Linkarnir eru í nýjustu blogfærslunni.
Peace.
oh já hér er síðan http://blog.central.is/addict
Mamma... ég er loksins búin að fyrirgefa Toby alveg haha hann er æðislegur í þessu reality showi ;)
Takk aftur fyrir þennan link þarna. Skemmtó dóterí!
Fíkillinn (IP-tala skráð) 14.8.2006 kl. 01:03
Ekki eru þeir eins hrifnir af þætti RocStar. En það sést að Magni er alltaf að hjálpa. Ég er sammála að Toby er frábær í þessu showi ha ha allt lagt í sölurnar núna kveðja Sigrún
sigrún (IP-tala skráð) 14.8.2006 kl. 06:45
Það datt út setning sem átti að vera í ath hér fyrir framan og það var að LAXguy er ekki eins hrifin að þættinum sem var tekin upp í gær eins og þætti í viku 6.kvðeja sigrún
sigrún (IP-tala skráð) 14.8.2006 kl. 06:50
En gaman að koma að tölvunni eftir að hafa drukkið kaffibollann sinn og lesið Fréttablaðið og sjá þessa kommenta :) Takk fyrir.
Pálína Erna Ásgeirsdóttir, 14.8.2006 kl. 07:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.