10.8.2006 | 17:59
Dave Navarro sér Magna í topp 5
Var að lesa bloggið hjá Dave Navarro. Ég er alls ekki hissa á að Magni komist í topp 5, ég væri ekki hissa þó hann kæmist í topp , hann gæti jafn vel unnið keppnina en líklega er Lúkas þá aðal keppinautur hans.
en þetta er úr bloggi Navarro
Well, for once I was half right. Jill AND Josh... On their way home! That only means one less week until the finale! For me, it's hard to imagine some of these obviously talented singers being in THIS band. I think that all of them absolutely have talent, but some of those talents could be better served somewhere else. Like at a Starbucks. (J/K) Seriously, Supernova needs that undeniable rock front person and I do believe that a woman could definitely do the job. Also, I try to keep in mind that last year, everyone was on about Jordis and Mig and the game quickly shifted mid season. As I see it, Magni, Dilana, Lukas, Storm and Toby all have a shot. My money is on the next few weeks to look like this elimination wise: Patrice, Zayra & Ryan (even though I personally loved the whole new Ryan vibe last night). The truth is, that out of all the elimination days, I have only been right 1/2 (when Jill and Josh were sent home) a day out of all of them, so what the hell do I know? I'm just there to run the couch, chime in with an outsider's perspective and move it along. I never saw the Josh thing coming today.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Tónlist, Menning og listir, Vefurinn, Dægurmál, Vinir og fjölskylda | Facebook
Af mbl.is
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Heimasíður
Heimasíður til fróðleiks og skemmtunar
- Lifeðlisleg sálarfræði Spennandi rannsóknir
- Mind and Life Áhugavert
- Vísindagreinar á PubMed
- Okala foundation Kanadískt stryktarfélag fyrir fátæk börn í Camroon í Afríku
Athugasemdir
Sæl. Já ekki er ég hissa á þessu, hann nær í topp 5 og líklega topp 3. Ég sé nú Dilönu frekar en Lukas með supernova´. Ég sé ekki að Lukas geti átt samleið með þeim nema í bjór ha ha Mig grunar að hann sé ekki góður í samvinnu og ekki með mikið úthald, frekar rótlaus. Auðvita á ég ekki að segja þetta. En svo er annað,þegar það kom fyrst fram að Magni væri í 15 manna hópnum, þá komu nokkrir aðilar í fjölmiðla og ekki sáttir, því að það væru aðrir miklu betri en Magni og hann væri ekki í vinsælustu hjómsveitinni og annað eftir því. Nú heirir maður ekki þessum aðilum ha ha og eftir fyrsta þátt var talað um að hann væri á leið heim. En í dag þá er talið að um 70% landsmanna yngri en 50 ára horfðu á Magna í RockStar, ég tel nú að það séu líka stór hópur eldi en það. Hugsaðu þér breitinguna og að vera komin í 8 manna hóp er bara geggjað og ekkert nema upp á við. kveðja Sigrún
Sigrún Sæmundsdóttir, 10.8.2006 kl. 18:45
Gaman að fá ykkur í heimsókn. Lagið "Hvert sem ég fer" er það lag sem Á móti sól hafa flutt Rabbar? Er það rólegt eða fjörugt?
Sigrún ég var einmitt að hugsa um hópinn sem er á milli 50 og 60 ára hahahaha þegar ég las þetta í Fréttablaðinu. Á maður ekki bara að segja það sem manni finnst' Svo getur maður bara skipt um skoðun ekki satt;)
Mér finnst bara svo gaman að fylgjast með því hvernig Magna gengur. Ef til vill eru það bara öll gömlu ævintýrin sem ég hef lesið.... Hann sem kom frá litla kalda landinu... hann sem svo fáir þekktu nema þeir sem búa á litla kalda landinu.... en núna Þá er svo mikið skrifað um hann og aðdáendahópurinn er greinilega að stækka
Ekki spurning frægðin guðar á gluggann hjá honum. Gaman fyrir hann:)
Sigrún gaman að sjá að þú ert að setja upp blogg ég hlakka til að kíkja til þín ,)
Pálína Erna Ásgeirsdóttir, 10.8.2006 kl. 19:30
úbbs I blame it on the Practic of Statistics. Verður maður alltaf að kenna einhverju um? Málið er að nú er lífið tölfræði , fjölskyldan, bloggið og Rock Star SN hahahahaha en takk fyrir að leiða mig í sannleikann :) Ég geng nú um með opin eyrun
Pálína Erna Ásgeirsdóttir, 10.8.2006 kl. 20:19
Sæl. Fyrst skráði ég mig hér inn því að ef ég sendi ath. þá þurfti ég að fara inn á e-mailið mitt til að ýta þar á slóð sem mbl sendi svo að ath. sæist ha ha. Svo að ég skráði mig inn. En ég og takkar erum ekki góðir vinir svo að bloggsíða mín er ekki nema hálfnuð, en hún kemur. Eins með Magna, ég horfði á fyrsta þátt því að dætur mínar eru í sumar þar sem þær ná ekki skjá1 og ég tók upp fyrir þær, en varð sjálf svo,, húgt,, á þessu að ég er farin að liggja á netinu smá tíma á dag, kanski svona smá meira en það ha kveðja Sigrún
Sigrún Sæmundsdóttir, 10.8.2006 kl. 20:40
Svona er Ísland í dag Sigrún mín ;)
Pálína Erna Ásgeirsdóttir, 11.8.2006 kl. 23:35
lagið " Hvert sem ég fer ,hvert sem þú leiðir mig" á hvaða diski er það???
Berglind (IP-tala skráð) 13.8.2006 kl. 18:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.