10.8.2006 | 12:54
Niðurstaða skoðanakönnunar
Þá er ég búin að taka saman niðurstöðuna úr skoðanakönnuninni. Ég gaf fólki að sjálfsögðu bara færi á að senda einn heim en niðurstaðan varð sú að tveir voru sendir heim.
Mig grunar nú að Dave Navarro hafi nú eitthvað um þetta að segja því að hann er jú að setja pening í þetta. Hann hefur hent inn einhverjum commentum á rockband.com og þar sagði hann meðal annars að hann langaði að henta 2 til 3 heim í einni kippu sem varð úr!
Ég man eftir því líka að umfjöllun um Zayru var á þeim nótum að hún væri góða auglýsing vegna umfjöllunarinnar sem hún dregur að sér og sumir eru að tjá sig um að þeir hafi hamast við að kjósa hana til að forða henni frá því að lenda í botn 3 og verða send heim. Þetta hefur verið að virka í síðustu tvö skipti þó að allir viti að hún heldur ekki almennilega lagi!
En snúum okkur að niðurstöðunum. Þátttakan nú var bara 50% af því sem hún var síðast sjálfsagt einhverjir búnir að missa áhugann enda svo sem ekki mikið að marka svona kannanir. En fyrir þá sem enn hafa gaman af því að vera með þá var þetta niðurstaðan
Hver verður sendur heim í Rock Star Supernova í kvöld?
Dilana 2,9%, Jill 30,0%, Josh 2,9%, Lukas 2,9%, Magni 22,9%
Patrice 11,4%, Ryan 0,0%, Storm 0,0%, Toby 1,4% Zayra 25,7%
70 hafa svarað
Þátttakan í könnuninna á síðu rockband.com hefur líka hjaðnað
Poll Question: Who do you think is going home this week? | |||||
Results: | |||||
Dilana | [2%] | 3 votes | |||
Jill | [48%] | 60 votes | |||
Josh | [2%] | 2 votes | |||
Lukas | [3%] | 4 votes | |||
Magni | [1%] | 1 votes | |||
Patrice | [18%] | 22 votes | |||
Ryan | [0%] | 0 votes | |||
Storm | [0%] | 0 votes | |||
Toby | [0%] | 0 votes | |||
Zayra | [26%] | 33 votes | |||
|
Það er sama upp á tengnum og síðast hér heima á klakanum eru einhverjir æstir í að senda Magna heim en í báðum könnunum vilja margir að Jill fari en mjög fáir að Josh fari..
þannig að Josh var surprised en Jill ekki
Magni beðinn um að syngja aftur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Tónlist, Sjónvarp, Bækur, Menning og listir, Vefurinn | Facebook
Af mbl.is
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Heimasíður
Heimasíður til fróðleiks og skemmtunar
- Lifeðlisleg sálarfræði Spennandi rannsóknir
- Mind and Life Áhugavert
- Vísindagreinar á PubMed
- Okala foundation Kanadískt stryktarfélag fyrir fátæk börn í Camroon í Afríku
Athugasemdir
Fólk að reyna að vera fyndið.. lukas, magni og dilana á leiðinni heim?
ok..
Fíkillinn (IP-tala skráð) 10.8.2006 kl. 15:03
Ja eitthvað er það. Það skyldi þó aldrei vera að tónlistarsemkkur þess sé bara svona ólíkur flestra annarra?
Pálína Erna Ásgeirsdóttir, 10.8.2006 kl. 15:06
Ja eitthvað er það. Það skyldi þó aldrei vera að tónlistarsmekkur þess sé bara svona ólíkur flestra annarra?
Pálína Erna Ásgeirsdóttir, 10.8.2006 kl. 15:07
neibb ;) hehe
Fíkillinn (IP-tala skráð) 10.8.2006 kl. 18:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.