9.8.2006 | 01:43
Keppnin áðan sú magnaðasta enda Magni MEGAFLOTTUR
- Fullt af skemmtulegum lögum
- Ég lítið búin að svindla, þetta var næstum því frumsýning hjá mér ;)
Smá úttekt á því hvernig mér fannst þau standa sig.
Flott en vá það er erfitt fyrir söngvarana að ná því að standa út úr eða upp úr þegar SN gaurarnir spila með. Við höfum enn bara séð einn í einu. Ég velti fyrir mér hvað gerist á sviðinu þegar allir kalla á athygli í einu?
Óð inn á sviðið í svartri hettupeysu og þegar hann fletti henni af sér þá var hann með svarta augnskugga. Mikið fjör í honum en ég fílaði ekki sönginn enda eitt af uppáhaldslögunum mínum.
Johs vissi greinilega ekki af því að Tommy Lee væri að spila me. Lagið var ok en ég hefði viljað sjá svipaða útfærslu og hann var með í vikuverkefninu. Það var rosaflott hjá honum!
Rosaflottur, mjúkur rosa Creep á skilið encorið!!
Var flott atriðihjá honum og Toby er bara velrokkaður
Dilana hvatti Lúkas í vikunni til að spreyta sig á Creeps, vildi sjá hvort hann réði við það? Oh my God hann réði sko við það og það var engu líkara en að elsku Dilana mín hafi ekki notið þess að sjá hann ná þessum árangri.
Ég er alltaf jafnspennt að vita hverjir lenda á botninum og hver verður sendur heim! Ég giska á Zayra, Johs og Ryan
En hvaða þrír eru á botninum núna eftir að fyrstu tölur eru taldar.. Jill, Zayra og Patrice
Smá innskot í þættinum 6-7 á morgun á skjá 1 koma Eyrún og Marinó í heimsókn og segja frá ferðinni.
Könnunin er uppi núna ef þú hefur áhuga á að taka þátt. Hún er auðvitað eins og áður hin ófaglegasta ;)Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Sjónvarp, Tónlist, Dægurmál, Menning og listir | Breytt s.d. kl. 01:59 | Facebook
Af mbl.is
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Heimasíður
Heimasíður til fróðleiks og skemmtunar
- Lifeðlisleg sálarfræði Spennandi rannsóknir
- Mind and Life Áhugavert
- Vísindagreinar á PubMed
- Okala foundation Kanadískt stryktarfélag fyrir fátæk börn í Camroon í Afríku
Nýjustu færslurnar
- Trúverðugleiki Bergþórs
- Meðvirknin nær út fyrir Miðflokkinn
- Í framhaldi af því gos-tímabili sem að nú er hafið; að þá er rétt að halda til haga nýjum gögnum um VATNSLEIÐSLUR sem að munu renna í átt að höfuðborgarsvæðinu:
- Boðsmótið hefst 27. nóv
- Á hið góða að koma með friði frá Bandaríkjunum heimsófriðar valdinum mesta ? !!
Athugasemdir
Sæl.
Já Magni var æði, og ótrúlegt að sjá þann litla sitja þarna rólegan á meðan.
Dilana var æði - Jill verður á gólfinu - Ryan líka - Storm var æði - Zayra verður alltaf Zayra helst inni hef ég trú á, það langar öllum að sjá hvað kemur næst, samt það skásta frá henni - Josh fer líklega á botnin eða Patrice - Lukas var góður en ég hefði viljað heyra meira, sjá hvort að hann gæti haldið röddini smá lengur - Toby var góður. kveðja Sigrún
Sigrún (IP-tala skráð) 9.8.2006 kl. 01:57
Sammála þér Sigrún mig grunar samt að Jill fari ekki heim en hver veit. Fólk virðist á umræðunum vera orðið þreytt á henni en hún söng mjög vel í kvöld? Nú held ég að það sé vit fyrir mig að hoppa í háttinn meira fjör annað kvöld!
Pálína Erna Ásgeirsdóttir, 9.8.2006 kl. 02:23
Hah... "Lukas..Rosaflottur, mjúkur "rosa Creep" á skilið encorið!!"
Rosa Creep? hah mér finnst hann nú vera langt frá því að vera creep.. varstu að meina það þannig?
Mér fannst hann bestur í kvöld, ef hann fær ekki encorið þá verða sko dómararnir að læsa vel að sér um nóttina á morgunn, haha segi svona... :P
En annars.. mjög flott Re-cap.. gaman að lesa bloggið þitt, haltu endilega áfram svona, ég er orðinn fastagestur sko ;)
Fíkillinn (IP-tala skráð) 9.8.2006 kl. 03:34
Þegar Ryan flutti píanó-lagið þá var hann studdur af hljómborðsleikara hljómsveitarinnar
Rock-fan (IP-tala skráð) 9.8.2006 kl. 08:22
Sæl. Ég var að flakka áðan og skoða hvað fólk segir og þar eru Magni, Lukas, Storm, Dilana og Toby oftast nefnd.Magni væri æðislegur. Toby og Lukas komir aftur, Lukas væri æði og Storm og Dilana klikkuðu ekki. En með Lukas hefði hann getað sungið allt lagið svona???? Svo er töluvert talað um hvað það hefði verið sætt að sjá þann litla. En það er eitt sem ég skil ekki, ERU þeir sem ekki horfa á ROCK SAR að kjósa hér til hliðar??? Að MAGNI og Lukas fari heim??? Líklega svefngalsi kveðja Sigrún
Sigrún (IP-tala skráð) 9.8.2006 kl. 09:17
"Rosa Creep" átti að meina að hann lifði sig svo sterkt inni í sönginn að já..... hann varð það sem textinn fjallaði um. Það gerði þetta einmitt að algjörum KILLER,
I am Creep
I don´t belong here.....
Hann var með sálina 100% í þessu Töff hjá honum.
Velkominn FASTAGESTUR ;)
Pálína Erna Ásgeirsdóttir, 9.8.2006 kl. 09:23
Rock-fan takk fyrir upplýsingarnar. Ég mundi þetta ekki en sumir hér voru sennilega, örugglega, trúlega ;) með þetta á hreinu. Ég man þetta um leið' og þú segir frá því.
Sigrún nú ertu með mér hér í kaffi ;)
Takk fyrr að fræða mig um flakkferðina! Ég þarf að vinna svo mikið í dag svo að ég geti nú leift mér að horfa í kvöld.
Ég er alveg sammála þeim, held að það hafi verið slæmt fyrir Patrice að vera á eftir Magna.
Svo er það þetta með skoðanakannanir á netinu, ég hef lesið það í tölfræðinni að þeir sem eru á móti því sem er verið að kanna séu því miður líklegastir til að taka þátt og kjósa þá ekki í samræmi við það sem aðrar tilviljana kannanir myndu sýna. En við horfum bara fram hjá því. Þeir sem þetta gera þurfa víst að hafa eitthvað fyrir stafni.
Ég væri auðvitað mjög hress ef að allir þeir sem ekki hafa áhuga á söng/keppninni myndu bara horfa framhjá þessu :)
Pálína Erna Ásgeirsdóttir, 9.8.2006 kl. 09:31
""Rosa Creep" átti að meina að hann lifði sig svo sterkt inni í sönginn að já..... hann varð það sem textinn fjallaði um. Það gerði þetta einmitt að algjörum KILLER,
I am Creep
I don´t belong here....."
haha.. mér datt það svo sem í hug.. en fólk mátti nú ekki misskilja ;P
Fíkillinn (IP-tala skráð) 9.8.2006 kl. 09:51
Ég er nú einmitt að lesa smá heimspeki í morgunsárið svona til að auðga andann ;) svo ég verði svona rokkaður auðugur ANDI! Misskilningur er bara hið besta mál þegar tækifæri gefst til að breyta honum í skilning!
Pálína Erna Ásgeirsdóttir, 9.8.2006 kl. 10:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.