9.8.2006 | 00:31
Magni farinn að setja gæðastuðulinn fyrir restina af keppendunum?
Þetta verður sennilega besti þátturinn so far! Ég stóðst ekki freistinguna að kíkja inn á spillingarsíðuna á Rockband.com
Þar er Dave sem sagður er framleiðandi þáttarins (ég hélt að Dave Navaro væri það), veit ekki hvort það er hann eða einhver annar sem er þar líka, nú svo gæti þetta verið einhver hrekkur en.......
Alla vegna þá virðist á því sem hér kemur fram að Magni okkar haldi sterkur áfram og er farinn að setja gæðastuðulinn upp fyrir restina eða þannig.
Passaðu þig að lesa ekki lengra ef þú vilt ekki láta spilla fyrir þér áhorfinu á eftir en vá ég gat bara ekki á mér setið!!!
Frá Dave eða heyheymymy
quote:Originally posted by heyheymymy
LAXGuy, great summary and spoiler (which I neither condone nor condemn ;)!!!). thank you for being such a rabid fan.
Without sounding too proud or arrogant, that WAS a KILLER show we did today....I'm already nervous/figuring out how to top it Wednesday....but we might have a major trick up our sleeves!...hmmmmmm!
Anyway...thank you all for your love and support. The cast, Dave and SN really, really are doing an amazing job. We do have a great time making these shows.
Álit frá LaxGuy
Magni: He played the acoustic guitar, with no support from the House Band at all. And sounded beautiful! I'm not familiar with the original, but I loved his version. Great vocal performance, with a whole lot of intensity.
The judges all sang his praises: "You killed it." "Powerful." "Beautiful." etc. Gilby said it was so good that, next week, all the Rockers are going to have to "strip it down."
Yeah, it looks like we're going to get our All Acoustic Night next week.
og frá ...JunkyardMessiah
Magni The Dolphins Cry (Live)
I dont know this song. .. but I love it now!!! Magni sang it acoustic, NO accompaniment but himself on the guitar. Very very lovely, heartfelt and romantic for his woman, perhaps? Nice job Magni! Suave Porn REALLY dug it. I mean really. So much so that they told the other hamsters that NEXT week is going to be all acoustic week. Yay, Magni! Good job!
ÁFRAM MAGNI!!!
Minni á skoðanakönnunina sem fer í gang klukkan 02:00
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Sjónvarp, Bækur, Tónlist, Vefurinn, Menning og listir, Ljóð | Breytt s.d. kl. 00:32 | Facebook
Tenglar
Heimasíður
Heimasíður til fróðleiks og skemmtunar
- Lifeðlisleg sálarfræði Spennandi rannsóknir
- Mind and Life Áhugavert
- Vísindagreinar á PubMed
- Okala foundation Kanadískt stryktarfélag fyrir fátæk börn í Camroon í Afríku
Athugasemdir
Gaman að lesa svona dóma um okkar mann :) Vonandi var þetta jafn flott og ritað er á netinu. Þar sem ég er að vinna í alla nótt og get ekki séð þáttinn, máttu eeeendilega henda inn stuttu bloggi fyrir mig um hvernig hann (og aðrir útvaldir) stóðu sig, og eins hverjir voru þrír neðstu eftir fyrstu mínutur kosningar.
Væriru nokkuð til í þetta? :D :D :D
e.s. Ég fylgist alltaf með blogginu þínu og hvað þú hefur að segja um keppnina. Takk fyrir mig :-)
Páll (IP-tala skráð) 9.8.2006 kl. 00:42
Takk fyrir Páll ég er búin að henda inn snöggu yfirliti. Þetta var sannarlega í samræmi við umræðurnar á rockband.com GLÆSILEGT...... ég fékk hroll....
Pálína Erna Ásgeirsdóttir, 9.8.2006 kl. 02:16
sæl.
Þau verða 4 sem standa eftir held ég, og það verður erfitt að gera upp á milli. Ég vona að Magni sé búin að semja lög þarna og hafa sent þau heim með syninum, svo að þeir í bandinu hér heima geti farið að æfa sig, því að ef þeir gefa út CD á ensku ´þá fer hún á toppin þarna út. Magni er þegar búin að gera það góða hluti þarna og fá alveg frábæra dóma. kveðja Sigrún
netflakkari (IP-tala skráð) 9.8.2006 kl. 11:45
Já "netflakkari" ;) þetta er engin smáauglýsing fyrir hann. Það er engin spurning að þetta verður lyftistöng, aðdáendahópurinn hefur margfaldast.
Pálína Erna Ásgeirsdóttir, 9.8.2006 kl. 12:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.