7.8.2006 | 12:00
Magni sjöundi í röðinni með Live´s "The Dolpins Cry"
Reality þáttur vikunnar er kominn upp hér . Gaman að sjá þegar Eyrún og Marinó koma á Mansion. Ég hlakkaði líka til að heyra hvað Magni hefði fram að færa í verkefni vikunnar en það fólst í því að skrifa ljóð og melódíu við eitt af lögum Supernova.
Smábrot er sýnt frá öllum nema Zayru, Patrice og Magna og engar skýringar afhverju þau voru ekki sýnd og ekkert minnst á þau.
Hér er lagalistinn kominn fyrir viku 6. Magni er sjöundi í röðinni og tekur flott sóló. Ég hlakka ekkert smá til að horfa á þáttinn ;) Ýmsar óvæntar uppákomur þessa vikuna ef að þú ert forvitinn þá geturðu lesið bloggfærsluna á undan þessari ;)
Magni fékk fjölskylduna í heimsókn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Sjónvarp, Menning og listir, Vefurinn, Vinir og fjölskylda, Tónlist, Bækur | Facebook
Af mbl.is
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 71733
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Heimasíður
Heimasíður til fróðleiks og skemmtunar
- Lifeðlisleg sálarfræði Spennandi rannsóknir
- Mind and Life Áhugavert
- Vísindagreinar á PubMed
- Okala foundation Kanadískt stryktarfélag fyrir fátæk börn í Camroon í Afríku
Athugasemdir
Marr lætur sig nú gruna að eitthvað sérstakt verði gert við þau atriði.;)
Birna M, 7.8.2006 kl. 12:33
Clever you !!! Ekki datt mér nú það í hug. Smá vonsvikin að fá ekki að heyra hvernig strákurinn stóð sig :( ,hélt að þau hefðu nú kannski bara verið svona lala. Ég vona svo sannarlega að þú hafir hitt naglann á höfuðið Birna
Pálína Erna Ásgeirsdóttir, 7.8.2006 kl. 13:00
Sæl.
Takk fyrir góð blogg, fer hér inn á hverjum degi. Ég sá á bloggsíðu Dave Navarro's að hann er að tala um þáttin á þriðjudag og þar telur hann að Jill,Zayra og Josh verði á botni, en segir sam að það sé aldrei að vita. það er www.6767.com kveðja Sigrún
sigrún (IP-tala skráð) 7.8.2006 kl. 14:31
Sigrún takk fyrir hrósið :) Það er alltaf gaman að heyra að það sem maður er að gera veki áhuga, gleði eða forvitni annarra.
Ekki yrði ég hissa á að þau þrjú lendi á botninum eins og Dave segir. Takk æðislega fyrir linkinn ( ég er í prófundirbúningi og er að skammta mér tíma í afþreyingu en hef mikinn áhuga) þú ert að spara mér tíma takk takk!
Rabbar ég hef ekki hlustað á þetta lag. Er þetta á rólegu nótunum? Mikið verður nú gaman að komast að því að þú og Birna hafið rétt fyrir ykkur!!
es. og báðir sköllóttir hahahaha það gerir nú útslagið!
Pálína Erna Ásgeirsdóttir, 7.8.2006 kl. 15:39
Takk fyrir þetta Rabbar. Ég hlakka til að horfa og hlusta á Magna taka þetta og ég hefði sko ekkert á móti því að fá gæsahúð ;)
Í myndagalleríinu á rockstar.msn.com er mynd af Magna syngja svo að æðarnar tútna á hálsinum á honum (ætli hann sé ekki einmitt að æfa einn af hæstu tónunum í þessu lagi?)
Pálína Erna Ásgeirsdóttir, 7.8.2006 kl. 16:39
Var að hlusta á lagið með LIVE rosa flott og ég er sammála þér Rabbar að Magni er líklegur til þess að kalla fram gæsahúð!!
Ég setti link inn á lagið í bloggfærslunni hér á undan þar sem ljóðið er. Allt á einum stað ;)
Pálína Erna Ásgeirsdóttir, 7.8.2006 kl. 23:19
Þetta verður sko magnað show!! :D
erfitt að bíða... ég bíð nú spenntust eftir flutningi Lukasar!
Fíkillinn (IP-tala skráð) 7.8.2006 kl. 23:46
Sæl.Það er hægt að sjá lagið hans Magna á MSN.com undir video highlights. Þar er kassi vinstra megin sem er fyrir rockstar.Velja week 6 og síðan Magni.
snoopy (IP-tala skráð) 8.8.2006 kl. 02:01
Já sammála þér Fíkill, Lúkas er líklegur til að gera það gott! Snoopy takk fyrir ábendinguna ég fór strax á síðuna og hlustaði á þau öll "Supergaman"
Ég sé að ég verð nú að temja þennan bráðláta "ungling" í mér þetta var nefnilega ekki komið snemma í gærmorgun þegar ég var að fullnægja rokk star fíkninni :) áður en ég byrjaði að læra hahahahaha
Pálína Erna Ásgeirsdóttir, 8.8.2006 kl. 09:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.