6.8.2006 | 22:08
Er hann enn lifandi!
Í fyrsta lagi hélt ég að hann væri miklu, miklu eldri og í öðru lagi hélt ég að hann væri hrokkinn upp af. En svona er Ísland í dag alla vegana hjá mér.
Alltaf allt á fullu og hver klukkutími sólarhringsins helst notaður 200% ;) Mér fannst samt sniðug tilviljun að rekast á frétt um hann því að í Rock Star æðinu sem hefur gripið mig þá hefur gamli rokkfílingurinn auðvitað tröllriðið hausnum á mér!!!
Ég var að hlusta á einhverja æfingu hjá tveimur keppendum Rock Star SN þeim Lukasi og Dilönu og þá datt mér í hug lagið Paradise sem Meatloaf flutti með
Mér fannst lagið töff á sinum tíma og hlustaði á það aftur um daginn og svei mér þá það er bara enn soldið töff. Mjög sterkur og skemmtilegu samsöngur og textinn alveg frábær ég læt hann fylgja hér með.
I. Paradise Boy: And now our bodies are oh so close and tight Though it's cold and lonely in the deep dark night Girl: Ain't no doubt about it Boy: Baby doncha hear my heart And I gotta let ya know And now our bodies are oh so close and tight Though it's cold and lonley in the deep dark night You got to do what you can We're gonna go all the way tonight Radio Broadcast: II. Let Me Sleep On It Girl: Do you love me? Boy: Let me sleep on it Let me sleep on it Girl: Boy: Girl: Boy: Girl: III. Praying for the End of Time Boy: So now I'm praying for the end of time Boy: Girl: | |
![]() | Vocals: Meat Loaf Written By: Jim Steinman Featurend Female Vocal: Ellen Foley |
![]() |
Meat Loaf gefur út þriðju Bat Out of Hell plötuna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Ljóð, Menning og listir, Tónlist | Facebook
Af mbl.is
Innlent
- Skiptist á sögum við aðdáendur
- Vélstjórinn spilar á pípuorgelið
- Líðan mannsins stöðug
- Pútín hæðist að friðarviðræðum með árásum
- Voru teknir langt yfir hámarkshraða
- Íslendingur hlaut Emmy-verðlaun annað árið í röð
- Myndir: Skólaþorpið í Laugardal tekur á sig mynd
- Alvarlegt mótorhjólaslys á Fjallabaksleið syðri
- Hringvegurinn lokaður: Hjólhýsi fór á hliðina
- Ég á erfitt með að keyra upp Ártúnsbrekkuna
Erlent
- Treystir á hörð viðbrögð Bandaríkjanna
- Segir árásina birtingarmynd grimmdar stjórnvalda
- Telur Rússa kanna viðbragð með umfangsmikilli árás
- Fjórir látnir í mestu loftárásunum til þessa
- Japanski forsætisráðherrann segir af sér
- Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs
- Fundu nauðgara með nýrri aðferð í Danmörku
- Kapall slitnaði þrátt fyrir að standast skoðun
- Hótar að beita stríðsráðuneytinu á Chicago
- Ungmenni talið hafa skipulagt árásir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Heimasíður
Heimasíður til fróðleiks og skemmtunar
- Lifeðlisleg sálarfræði Spennandi rannsóknir
- Mind and Life Áhugavert
- Vísindagreinar á PubMed
- Okala foundation Kanadískt stryktarfélag fyrir fátæk börn í Camroon í Afríku
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.