6.8.2006 | 16:42
92.615.362 vááá.
Tim Berner Lee hefur sjálfsagt ekki haft nokkurn grun um það 6. ágúst 1991 að framtak hans ætti eftir að hafa svona mikil áhrif.
Ég er ekkert smá þakklát honum. Ég var nú ekki ein af þeim fyrstu (þrátt fyrir nýungagirnina) sem tók virkan þátt í að nota veraldarvefinn. Í dag fer ég mörgum sinnum á netið og ætla ekki einu sinni að reyna að telja það!
Mér finnst til dæmis bloggsamfélagið hér ágætis kaffihús. Það vantar bara irc hahahaha.
En í dag eru 92.615.362 vefsíðna vistaðar á netinu!!!
Veraldarvefurinn 15 ára í dag | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Vefurinn, Tölvur og tækni, Matur og drykkur, Dægurmál, Vinir og fjölskylda, Lífstíll | Facebook
Tenglar
Heimasíður
Heimasíður til fróðleiks og skemmtunar
- Lifeðlisleg sálarfræði Spennandi rannsóknir
- Mind and Life Áhugavert
- Vísindagreinar á PubMed
- Okala foundation Kanadískt stryktarfélag fyrir fátæk börn í Camroon í Afríku
Nýjustu færslurnar
- Hver ER; LJÓSBERI jarðarbúana þegar að það kemur að heimsóknum gesta frá öðrum stjörnukerfum?
- Hægt með krónunni?
- Er Kína í stríði við Evrópu??
- Karlmannatíska : RALPH LAUREN Polo Holiday 2024
- Hérna eru gamlar TÆKNITEIKNINGNAR af HINU NÝJA GOSI sem að er nú NÝ HAFIÐ: 20.NÓVEMBER 2024 en beðið er eftir NÝJUSTU TÆKNITEIKNINGUNUM:
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.