Leita í fréttum mbl.is

Ljóð mæld í metratali :)

Já hann er ekki hugmyndasnauður bókarinn Patrick Huet. Hvattur áfram af innri þörf til að tjá sig um hörmungar mannskynsins orti hann kílómetra langt ljóð með gripluhætti.

Ég hef nú haft ahuga á ljóðagerð þó að það felist aðallega í að lesa þau og pæla í þeim. Gripluháttur einkennist af því að fyrstu stafir í hverri línu mynda orð. Ljóðið kalla Patrick "Vonarglæta í bergmáli heimsins" það frábær við ljóðið er að allar 30 greinar mannréttindasáttmálans eru greipaðar í ljóðið.

Hann hefur líka ort styttri ljóð eða 66 - 72ja metra löng!

Já þar kom að því að ég gæti keypt mér ljóð í metravís;) 




mbl.is Lengsta ljóð í heimi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Pálína Erna Ásgeirsdóttir
Pálína Erna Ásgeirsdóttir

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.1.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 71771

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband