4.8.2006 | 14:48
Ljóđ mćld í metratali :)
Já hann er ekki hugmyndasnauđur bókarinn Patrick Huet. Hvattur áfram af innri ţörf til ađ tjá sig um hörmungar mannskynsins orti hann kílómetra langt ljóđ međ gripluhćtti.
Ég hef nú haft ahuga á ljóđagerđ ţó ađ ţađ felist ađallega í ađ lesa ţau og pćla í ţeim. Gripluháttur einkennist af ţví ađ fyrstu stafir í hverri línu mynda orđ. Ljóđiđ kalla Patrick "Vonarglćta í bergmáli heimsins" ţađ frábćr viđ ljóđiđ er ađ allar 30 greinar mannréttindasáttmálans eru greipađar í ljóđiđ.
Hann hefur líka ort styttri ljóđ eđa 66 - 72ja metra löng!
Já ţar kom ađ ţví ađ ég gćti keypt mér ljóđ í metravís;)
![]() |
Lengsta ljóđ í heimi |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dćgurmál, Ljóđ | Facebook
Tenglar
Heimasíđur
Heimasíđur til fróđleiks og skemmtunar
- Lifeðlisleg sálarfræði Spennandi rannsóknir
- Mind and Life Áhugavert
- Vísindagreinar á PubMed
- Okala foundation Kanadískt stryktarfélag fyrir fátćk börn í Camroon í Afríku
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.