3.8.2006 | 19:30
Skondið viðtal (á íslensku :)) við Magna
Gaman að halda utan um þetta allt á einum stað. Ég hef ekki horft á fréttirnar né kastljósið þar sem að ég er að vinna heimanámið mitt ;)
Nú svo kíkti ég hér inn
Alltaf gaman að vera vel nettengdur og geta bara valið að fræðast um mikilvæga og minni mikilvæga hluti þegar mér hentar.
Storm var svo kúl í viðtalinu...
Ég stóðst ekki freistinguna að setja hér inn linkinn á Clok´s og dómana sem Magni fékk fyrir flutninginn. Þetta er svo hjartnæmt... hvort sem það er nú bara partur af handritinu eða óvænt uppákoma fyrir Magna. Flott!!!
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Sjónvarp, Vefurinn, Tónlist, Tölvur og tækni, Menning og listir | Breytt s.d. kl. 19:38 | Facebook
Af mbl.is
Erlent
- Breytingar bera árangur: París verður hjólaborg
- Byggja geymslu fyrir kjarnorkueldsneyti
- Innsetningarathöfnin færð inn í þinghúsið
- Verð að fá tíma til að fara yfir stöðuna
- Sonja í fullu fjöri með gangráðinn
- Hæstiréttur staðfestir TikTok-bann
- Öryggisráð Ísraels samþykkir vopnahlé
- Fasísk öfl bak við innbrot í sendiráð
- Kennari stunginn í Svíþjóð
- Trump skipar Hollywood-sendinefnd
- Greiða atkvæði um vopnahlé í dag
- Stjörnuskipið hvarf
- Klukkan tifar: TikTok bannað á sunnudaginn
- Stakk mann 24 sinnum á meðan leigubíll beið
- Forsetamynd: Donald Trump brúnvölur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 71771
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Heimasíður
Heimasíður til fróðleiks og skemmtunar
- Lifeðlisleg sálarfræði Spennandi rannsóknir
- Mind and Life Áhugavert
- Vísindagreinar á PubMed
- Okala foundation Kanadískt stryktarfélag fyrir fátæk börn í Camroon í Afríku
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.