3.8.2006 | 17:05
Er hér komin skýringin á íslensku snillingunum ;)
Ég er að trappa mig niður í Rock Star sveiflunni, enda veitir mér nú ekki af þar sem helgarnar hafa færst inn í miðja viku!
Var að lesa pælingar hinna og þessara um frammistöðu keppenda og hver gæti frontað SN. Þá rakst ég á skýringuna á því hvers vegna Íslendingar verða snillingar.
quote:Originally posted by SlideOverHere
I think it was Jason who commented that you could name any rock song to Magni and he could play it on the guitar. Jason was amazed at Magni's vast knowledge of rock songs.
Ooo...that's huge to Jason. He loooves some rock and roll and a little bit of blues history, believe it or not. He loves anyone that's nerdy about the music he loves, seriously.
That's not what I meant to say though.
Magni being able to play anything on the guitar...that's a musician from Iceland for ya!!! The weather and the dark winters, man, drives everyone inside and makes them get really good at *something*, some indoor activity. That's why they have some of the best chess players in the world, as well as the highest literacy rate in the world, and an admirable computer literacy rate. I can imagine Magni trapped inside for hours at a time, strumming his guitar, wondering, hey, can I play Black Sabbath and Oasis? Metallica andThe Beatles? I don't know...but I see it in my mind's eye!
Kannski að það leynist snillingur í þér eða mér? Sérstaklega ef við höfum verið í Reykjavík í sumar í öllu sólarleysinu. Eitt er líka víst að þeir sem flýja veðrið og fara til sólarlanda eru þá að flýja snillinginn í sjálfum sér ..... hum.....????
Tja ég leit nú aðeins inn á við, hvött áfram af örlitlum vonarneista sem þó er vel flöktandi..hum snillingur í mér.......???? ja hann hlýtur þá að tnegjast pistlaskrifum (það er jú það sem ég er að dunda mér við í öllum frístundum liggur við) eða í lestri (hvað sem getur nú orðið úr því annað en meiri leshraði :)) nei, nei...!!!! það er auðvitað í tölfræði........ það væri nú meiri snilldin tja .....ég held bara að ég ætti að biðja um meiri rigningu og þegar hinn dimmi vetur leggst yfir landann þá hlýtur tölfræðisnilldin mín að stíga upp úr duftinu!!!
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Menning og listir, Vefurinn, Ljóð, Lífstíll, Tónlist | Facebook
Af mbl.is
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Heimasíður
Heimasíður til fróðleiks og skemmtunar
- Lifeðlisleg sálarfræði Spennandi rannsóknir
- Mind and Life Áhugavert
- Vísindagreinar á PubMed
- Okala foundation Kanadískt stryktarfélag fyrir fátæk börn í Camroon í Afríku
Nýjustu færslurnar
- Borgarlínan ein versta ákvörðun í lýðveldissögunni
- NÚNA ÞEGAR RYKIÐ FER AÐ SETJAST EFTIR ÞETTA ÓHUGNANLEGA STRÍÐ, ER FULL ÁSTÆÐA TIL AÐ SKOÐA AF EINHVERJU SMÁ HLUTLEYSI HVAÐ RAUNVERULEGA VAR Í GANGI????
- Hver er ábyrgur - flækjustig stjórnsýslunnar eða háskólarnir?
- Að ljúga (með þögn) sig til valda
- Framtíðin er dystópísk... nema á Grænlandi
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.