1.8.2006 | 18:54
Rokkarar með bráðið hjarta :)
Það væri nú svolítið gaman af því að hjörtun hafi bráðnað í rokkurum Supernova :) Já margar hendur vinna létt verk.
Af fréttavef Austurlands
"Eyrún var mjög ánægð með þá sem hjálpuðu sér, það eru SkjárEinn og Icelandair sem gerðu þessa ferð að veruleika fyrir þau og fyrirtækið NBC sem framleiðir þættina borgar kostnaðinn.
Það mætti segja að myndbandið sem SkjárEinn sendi út, hafi brætt þáttastjórnendur Rockstar."
Ég samgleðst þeim innilega og óska Eyrúnu og föruneyti góðrar ferðar
Nú er ég að ljúka öllu því sem annars væri á dagskrá hjá mér á bilinu 07:00-09:00 í fyrramálið. Þegar þeim störfum er lokið þá mun ég setja mig í stellingar til að horfa á þáttinn sem ég hef eftir ágætum heimildum að sé bæði góður tónlistarlega séð en þar mun vætnanlega verða slegið á tilfinningastrengi ásamt skemmtiatriði kvöldsins sem Zayra mun víst sjá um ( ég er nú farin að hálf vorkenna stelpunni)
Ég minni á skoðanakönnunina sem fer í loftið hér á síðunni hjá mér klukkan 02:00 og verður uppi til 23:59 annað kvöld ;)
Góða skemmtun!
Magni fær fjölskylduna í heimsókn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Tónlist, Ferðalög, Sjónvarp, Dægurmál, Vinir og fjölskylda | Facebook
Tenglar
Heimasíður
Heimasíður til fróðleiks og skemmtunar
- Lifeðlisleg sálarfræði Spennandi rannsóknir
- Mind and Life Áhugavert
- Vísindagreinar á PubMed
- Okala foundation Kanadískt stryktarfélag fyrir fátæk börn í Camroon í Afríku
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.