31.7.2006 | 09:52
Magni sjötti aftur og mun taka Cloks (Coldplay)
Lagavalið er komið. Ég hlustaði á æfingar hjá nokkrum og ef að þú heldur að þú hafir séð og heyrt allt sem hægt er að sjá og heyra hjá Zayru hum ......ja þá held ég bara að ballið sé rétt að byrja. Það virðast bara engin takmörk fyrir því sem henni dettur í hug.
Storm sýnir á sér mjúku hliðina, þegar hún tekur Bowie´s Changes. Það verður álíka spennandi og scary eins og þegar Magni tók Bowie´s Heroes.
Magni tekur lagið Cloks (Coldplay) hér eru nokkur comment sem ég hef rekist á í morgunpásunni minni :)
" eta: no mention of what Magni is singing (the second most beautiful voice on the show) but we did a great clip of him watching a video of his wife and son. He shared this with Dilana and Josh."
" Lukas was most likeable tonight. That was strange for me. Actually liking Lukas... He looked quite cute in the shorts and tee. Did y'all like the exchange between Patrice and Ryan? Ryan was funny at the end of the exchange. He didn't seem so uptight on this show. And Magni was so adorable....awwwwww" ( af sömu síðu)
En hér er listinn
Fantastic show this week! Maybe the strongest one yet with only one notable trainwreck (Jill). (I cant say Zayra was a trainwreck, because Im sure they dont use that antiquated method of transportation on her planet. Believe me, if you think you've seen it all, you aint seen nothing yet.)
Ég fékk listann héðan
Patrice Higher Ground (Stevie Wonder) with T Lee on drums
Josh Santeria (Sublime)
Dilana Cant Get Enough (Bad Company)
Toby Pennyroyal Tea (Nirvana)
Zayra 867-5309 (Tommy Tutone)
Magni Clocks (Coldplay)
Jill Dont You (Forget About Me) (Simple Minds)
Ryan Losing My Religion (R.E.M.) - Ryan on grand piano, with Paul on keyboards
Lukas Celebrity Skin (Hole)
Storm Changes (David Bowie)
Dana Baba ORiley (The Who)
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Tónlist, Ljóð | Breytt s.d. kl. 10:13 | Facebook
Af mbl.is
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Heimasíður
Heimasíður til fróðleiks og skemmtunar
- Lifeðlisleg sálarfræði Spennandi rannsóknir
- Mind and Life Áhugavert
- Vísindagreinar á PubMed
- Okala foundation Kanadískt stryktarfélag fyrir fátæk börn í Camroon í Afríku
Athugasemdir
Hlakka til að sjá þetta. Reyndar er runveruleika þáttur 5 kominn á netið. Magni með gott lag aftur enda kann hann allt, þetta verður ekkert mál fyrir hann frekar en fyrri daginn. Sammála þér með Sayru, hún er stórmerkileg. Er farin að halda að hún sé mikill listamaður í raun. Útlit fyrir snakk og osta kvöld aðra nótt.
Birna M, 31.7.2006 kl. 10:16
Ég var nú svo syfjuð hálfa síðustu viku en það var vel þess virði ;)
Pálína Erna Ásgeirsdóttir, 31.7.2006 kl. 10:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.