28.7.2006 | 13:38
Fréttin sem líklega henti Phil út
Originally published Friday, July 14, 2006
Ég var að lesa fréttina sem orsakaði það að Phil var hent út úr keppninni. Það kemur vel í ljós að lífið snýst um tónlist og miklar fórnir hafa verið færðar hjá honum eins og svo mörgum :)
"I mean, really I just hope to gain exposure. I love my band and I love the music," he said. "I'm not stoked about the music Supernova's popping out."
Gaurarnir tóku þessu alvarlega og var David Navaro víst með blaðið í kjöltunni í þættinum (ég tók ekkert eftir því ;))
Fólk er að sjálfsögðu með skoðanir á þessu og hefur ýmislegt verið látið flakka. Charlie pabbi Phils er búinn að senda inna annað innlegg í umræðunum á rockband.com (það er linkur hjá mér í blogginu á undan þessu) Rykið er að falla, fólk er að jafna sig (vonandi) en eitt er víst að þetta var mikil lexía fyrir bæði SN og þátttakendur.
Hrikalegar umræður á bloggi Zayru. Ég var ekki alveg að fatta hvað hún hafði allt í einu fengið margar heimsóknir. Það er þó ein og ein + færsla en margir eru að segja henni að drífa sig í sóló ferlil eða eitthvað.
Ég verð að taka undir með Charlie " hvers vegna eru niðurstöður kosninganna ekki birtar?"
Hér er linkur á dóma Supernova óklippt
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Tónlist, Vefurinn, Dægurmál, Vinir og fjölskylda | Breytt 1.8.2006 kl. 11:22 | Facebook
Af mbl.is
Innlent
- Skiptist á sögum við aðdáendur
- Vélstjórinn spilar á pípuorgelið
- Líðan mannsins stöðug
- Pútín hæðist að friðarviðræðum með árásum
- Voru teknir langt yfir hámarkshraða
- Íslendingur hlaut Emmy-verðlaun annað árið í röð
- Myndir: Skólaþorpið í Laugardal tekur á sig mynd
- Alvarlegt mótorhjólaslys á Fjallabaksleið syðri
- Hringvegurinn lokaður: Hjólhýsi fór á hliðina
- Ég á erfitt með að keyra upp Ártúnsbrekkuna
Erlent
- Treystir á hörð viðbrögð Bandaríkjanna
- Segir árásina birtingarmynd grimmdar stjórnvalda
- Telur Rússa kanna viðbragð með umfangsmikilli árás
- Fjórir látnir í mestu loftárásunum til þessa
- Japanski forsætisráðherrann segir af sér
- Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs
- Fundu nauðgara með nýrri aðferð í Danmörku
- Kapall slitnaði þrátt fyrir að standast skoðun
- Hótar að beita stríðsráðuneytinu á Chicago
- Ungmenni talið hafa skipulagt árásir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Heimasíður
Heimasíður til fróðleiks og skemmtunar
- Lifeðlisleg sálarfræði Spennandi rannsóknir
- Mind and Life Áhugavert
- Vísindagreinar á PubMed
- Okala foundation Kanadískt stryktarfélag fyrir fátæk börn í Camroon í Afríku
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.